Fćrsluflokkur: Bloggar

Ţađ snjóar og snjóar og snjóar......

SmileSmileSmileToungeGrin

Ágćta gönguskíđafólk loks fór ađ snjóa hér á horninu og er ánćgulegt ađ sjá ađ 180 hafa litiđ inn á síđuna okkar í dag sem segir mér ađ fólk er ađ vćnta frétta af skíđafćri.

Ég hef veriđ í sambandi viđ Bláfjallmenn í dag og ţađ bendir allt til ţess ađ ef ekki verđur skafrenningur seinnipartinn á morgun ađ ţá verđi lagt spor a.m.k. umhverfis Sléttuna. Upplýsingar um ţađ fć ég um leiđ og ţađ er ljóst og mun koma ţeim hér á framfćri.

Útlit međ veđur um helgina lofar held ég líka góđa og vonandi getum viđ notiđ ţess ađ fara á gönguskíđin og koma skálanum í gagniđ. Ef veđur leifir verđ ég á svćđinu milli kl 17 og 19 á morgun föstudag og stefnt er ađ ţví ađ manna helgina í skálanum og hafa hann opinn fyrir alla sem vilja njóta ađstöđunnar.

Ţóroddur F.


Bikarmót Skíđasambands Íslands í skíđagöngu & Meistaramót 11 – 12 ára.

Bikarmót Skíđasambands Íslands í skíđagöngu & Meistaramót 11 – 12 ára fer fram á Dalvík 5. - 7.  mars  2010.

 Dagskrá:  

Föstudagur  5. mars 2010.      Kl. 19:00  Sprettganga, frjáls ađferđ.    11 – 12 ára og 13 – 14 ára ganga 800 metra hring, ađrir 1,3 km.

  

Laugardagur 6. mars 2010.    Kl. 13:00

hefđbundin ađferđ, einstaklingsstart.

Konur                          7,0 km         Karlar                          15,0 km

Piltar      17-19 ára       10,0 km                  

Stúlkur   15-16 ára       3,5 km              Piltar       15-16 ára       7,0 km                        

Stúlkur   13-14 ára       3,5 km              Piltar       13-14 ára       3,5 km            

Stúlkur   11-12 ára       2.0 km              Drengir   11-12 ára       2.0 km

    

Sunnudagur 7. mars 2010.     Kl. 11:00 

frjáls ađferđ, hópstart.             

Konur                         3.5 km                        Karlar                          7.0 km

Piltar     17-19 ára       7.0 km            

Stúlkur 15-16 ára       3.5 km                      Piltar    15-16 ára            7.0 km            

Stúlkur 13-14 ára       3.5 km                      Piltar    13-14 ára         3.5 km            

Stúlkur  11-12 ára       2.0 km                      Drengir 11-12 ára        2.0 km

  

Ţátttökutilkynningar í mótin berist fyrir kl. 20:00 ţriđjudaginn 2. mars 2010 í tölvupóstfangiđ:  jonkonn@simnet.is  eđa í síma 868 0251  


Kvennaskíđaganga – Í spor Ţórunnar Hyrnu

Laugardaginn 27. febrúar býđst konum kjöriđ tćkifćri til ađ njóta góđrar útiveru og hollrar hreyfingar međ ţví ađ skella sér í skíđagöngu í Hlíđarfjalli.          Kvennaskíđagangan – Í spor Ţórunnar Hyrnu – verđur nú haldin í ţriđja sinn. Sem fyrr verđur hćgt ađ velja um tvćr vegalengdir, 3,5 og 7 km. Upphitun hefst klukkan 12.50 en hćgt er ađ leggja af stađ á bilinu 13.00 – 13.30 og gengiđ er án tímatöku. Ţátttökugjald er kr. 1500, frítt er fyrir 14 ára og yngri. Skíđaleiga er á stađnum og einnig er hćgt ađ láta smyrja skíđin gegn vćgu gjaldi.Skráning fer fram í gönguhúsi norđan Skíđastađa frá klukkan 12.00 eđa á netfanginu hannadogg@simnet.is          Á miđri leiđ verđur bođiđ upp á veitingar og ţegar í mark er komiđ verđur ýmislegt í bođi, glćsileg útdráttarverđlan og fleira. Ţetta er kjöriđ tćkifćri fyrir mćđgur, vinkonur, saumaklúbba, vinnustađahópa, hlaupahópa og fleiri ađ koma í fjalliđ og eiga skemmtilega stund saman.

Bláfjallagöngunni - Íslandsgöngunni 27.-28. feb. er frestađ

Vegna snjóleysis í Bláfjöllum er Bláfjallagöngunni sem er liđur í Íslandsgöngunni frestađ. Hvenćr hún verđur haldin verđur ađ koma í ljós ţegar skíđafćri verđur komiđ og ađ höfđu samráđi viđ mótanefnd SKÍ.

Ţóroddur F.


Könnun í ljósi snjóleysis í Bláfjöllum

1. Páll Gíslason (er á leiđ í opiđ spor í Vasa), dró spora á eftir bíl inni á Bláfellshálsi um helgina og ćfđi í góđu spori, hćgt er ađ fá sporann lánađann hjá honum (pg@pg.is) en líklega betra ađ hafa vélsleđa til ađ draga sporann og kanna snjóalög og fćrđ hjá vélsleđaleigum í Skálpanesi deginum áđur í síma 618-7720.

 2. Ferđakostnađur vegna skíđaćfinga félagsmanna. SKRR óskar eftir upplýsingum frá ađildarfélögunum um hver er kostnađur foreldra viđ ađ koma börnum á ćfingar norđur í snjóinn ţađ sem af er vetri og svo vegna ćfinga fullorđinna. Ćtlunin er ađ nota m.a. ţessar uppl. til ađ sýna fram á hve brýnt er ađ fá snjóframleiđslu í Bláfjöllum/Skálafelli. Ullungar eru hvattir til ađ senda upplýsingar er ţetta varđar til Hólmfríđar Völu hvala@simnet.is eđa undirritađs Doddi1@hive.is og skulum viđ miđa viđ ađ ţćr berist eigi síđar en á sunnudagskvöld 21. feb. Ţessar uppl. kunna líka ađ skipta okkur gönguskíđafólk máli.

Var ađ rćđa viđ Ómar í Bljáfjöllum rétt áđan ţar er ađeins föl en líklega skautasvell á sléttunni viđ skálann og ţarf ţví ekki nema eitt gott él ţá gćti veriđ fćri á ţví, ţađ gćti komiđ í nótt, fylgist ţví međ síđunni.

Ţóroddur F.


Góđar fréttir af Bikarmótinu

Til hamingju Gunnar Birgisson međ gull í ţínum flokki. Ullur átti ekki marga keppendur ađ ţessu sinni enda ekki veriđ ađstćđur hér sunnanlands til ćfinga.

Ég fór inn á Bláfellsháls, 2,5 klst. akstur og jeppafćri síđasta spölinn. Á hálsinu sjálfum er varla hćgt ađ tala um skíđafćri en ţegar var komiđ upp í Skálpanes var nćgur snjór, harđfenni og nýr snjór til skiptis og ţyrfti ađ vinna snjóinn til ađ spora en líklega hćgt ađ gera ţađ međ vélsleđa, ţ.e. búa til ćfingahring ef áhugi vćri á ţví. Nokkuđ langt ađ fara fyrir einn ćfingadag en hugmynd. Viđ fórum á stálkantaskíđum og gengnum tćplega 30 km en voru ađeins lengur en ţau í göngunni á Akureyri.

Ţóroddur F.


Íslandsmótiđ í lengri vegalengdum á Akureyri um helgina

Ullungar eru hvattir til ađ taka ţátt í mótinu, ekki veitir t.d. Vasaförum af ćfingunni. Ţađ munu ţegar vera skráđir yfir 30 í  30 km gönguna og vćri ekki leiđinlegt ef Ullungar kćmu međ verđlaun um hálsinn.

Ţóroddur F.


Skíđafćri í Skálpanesi-upp af Bláfellshálsi- ćfingaferđ??

Var ađ tala viđ vélsleđaleiguna sem gerir út frá SKálpanesi, ekiđ upp frá Bláfellshálsi. Góđ fćrđ á bílum/jepplingum+ ađ skálanum ţar og nćgur snjór ofan viđ skálann og á jöklinum. Snjórinn frosinn međ rennissköflum á köflum en ţar sem viđmćlandinn ţekki ekki til skíđagöngu vildi hann ekki tjá sig um ađstćđur til göngu. Ef komiđ er međ spora er hćgt ađ semja um ađ fá sleđa til ađ leggja spor. Ef einhverjir hafa hug á ađ fara t.d. á laugardaginn ađ ţá eru starfsmenn komnir á stađinn undir kl 11 um morguninn og ţá vćri hćgt ađ fara međ ţeim í ađ leggja spor einhvern hring, lengd eftir ţví hvađ ţađ tekur langan tím en t.d 5 km hringur ćtti ađ vera ágćtt fyrir ćfingu.

Ef áhugi er á ţessu er best ađ ţiđ rćđiđ ţađ hér á síđunni.

Hef einnig fengiđ uppl frá vélsleđaleigunni á Mýrdalsjökli ţar er mikiđ harđfenni/ís og ekki gönguskíđafćri.

Sjálfur stefni ég uppí Skálpanes međ ferđaskíđi og er ćtlunin ađ ganga á Skriđufell ca 23-25 km fram og til baka og stefnt ađ ţví ađ leggja af stađ á skíđunum um kl 9. Ef einhverjir vilja slást í ţá för hringja ţeir í mig.

Ţóroddur F.


BIKARMÓT SKÍĐASAMBANDS ÍSLANDS Í SKÍĐAGÖNGU.

Bikarmót SKÍ í skíđagöngu verđur haldiđ á Akureyri dagana 5.-7. febrúar nćstkomandi ásamt Íslandsmeistaramóti í lengri vegalengdum í flokkum 17 ára og eldri. 

Dagskrá: 

Föstudagur 5. febrúar 2010  Kl. 18:00 Sprettganga allir flokkar, frjáls ađferđ.  Fararstjórafundur í gönguhúsi ađ móti loknu.  

Laugardagur 6.febrúar 2010 Kl. 11:00  Hefđbundin ađferđ. Íslandsmeistarmót í lengri vegalengdum: 

Karlar  20 ára og eldri 30,0 km. Piltar 15-16 ára  7,5 km. Konur  17 ára og eldri 10,0 km                      Stúlkur  15-16 ára 7,5 km. Piltar 17-19 ára 15,0 km. Piltar 13-14 ára 5,0 km.                             Stúlkur 13-14 ára  5,0 km                         

Sunnudagur 7.febrúar 2010

 Kl. 11:00         Frjáls ađferđ, hópstart.

Karlar  20 ára og eldri  10,0  km. Piltar 15-16 ára 5,0 km. Konur 17 ára og eldri 5,0 km                     Stúlkur  15-16 ára 3,5 km. Piltar  17-19 ára 10,0 km . Piltar 13-14 ára 3,5 km. Stúlkur  3-14 ára         3,5 km.  Ţátttökutilkynningar í mótin berist fyrir miđvikudaginn 3. febrúar 2010 í tölvupóstfangiđ:  ganga@internet.is


Bláfjallagöngunni/Íslandsgöngunni frestađ vegna snjóleysis

Stjórn Skíđagöngufélagsins Ulls hefur ákveđiđ ađ fresta Bláfjallagöngunni/Íslandsgöngunni sem halda átti í Bláfjöllum 6. febrúar nćstkomandi, vegna snjóleysis. Strandamenn eru ađ kanna möguleika á ţví ađ halda Strandagönguna/Íslandsgönguna í stađinn ţann 6. febrúar en ekki er hćgt ađ ákveđa ţađ fyrr en um nćstu helgi. Fylgist ţví međ heimasíđunni til ađ fá nánari upplýsingar.

Ţóroddur F.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband