Bláfjöll um helgina 13.-14. nóv.

Stefnt er að því að það verði viðvera í skálanum 10-17 það er á sama tíma og svæðið er opið. Benda má á að hægt verður að fá lánaðan skíðabúnað fyrir 12 ára og yngri leigja fyrir þá eldri á góðu verði.

Athugið að þó veðurstöðvar sýni talsverðan vind er hann oft minni á sléttunni við skálann.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fríða komin í skálann, nýr snjór yfir, búið að spora ekki ljóst hve langt, -5°C og dálítil gjóla sem hreyfir aðeins nýja snjóinn.

ÞFÞ

Þóroddur F. (IP-tala skráð) 13.11.2010 kl. 10:35

2 identicon

Fríða og Gústaf búin að fara hringinn, spor upp í kringum hólinn, ca 3 km en rennir í það á köflum.

ÞFÞ

Þóroddur (IP-tala skráð) 13.11.2010 kl. 11:15

3 Smámynd: gh.

Það var að mestu fennt og skafið í sporin þegar við Hrefna vorum þarna á ferð milli 14 og 17 og erfitt skyggni. Hrefna kvartaði yfir að það væri erfitt að sjá slóðina en ég fann ekki mikið fyrir því, horfði bara á afturendann á hennar skíðum og fór í sömu spor!

gh., 13.11.2010 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband