Fćrsluflokkur: Bloggar
3.10.2007 | 21:55
Mörg ný andlit á skemmtilegu hjólaskíđakvöldi
Skemmtilegt hjólaskíđakvöld í rigningu í Nauthólsvíkinni. Rúmlega tuttugu manns mćttu og prófuđu hjólaskíđin og létu vel af. Vonandi bćtast viđ nýjir garpar á ţriđjudagsćfingarnar. Nú er komin góđ breidd í hópinn og allir ćttu ađ geta fundiđ sér félaga ef menn eru duglegir ađ mćta í Víkina kl 18:00 á ţriđjudögum.
Skíđakveđja.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2007 | 13:47
Hjólaskíđakvöld 3. okt.
Skíđagöngufélagiđ stendur fyrir hjólaskíđakvöldi miđvikudaginn 3. okt. frá kl 18:00-19:00. Ţá er ćtlunin ađ leiđbeina ţeim sem eru ađ stíga fyrstu skrefin á hjólaskíđunum og leyfa ţeim ađ prófa sem ekki eiga skíđi. Viđ verđum međ nokkur pör af skíđum og fyrir ţá sem ekki eiga skó eđa stafi ţá verđur eitthvađ svoleiđis á svćđinu en best er ađ koma međ sitt eigiđ.
Viđ verđum í Nauthólsvíkinni og hvetjum alla til ađ koma og kíkja á okkur, byrjendur og lengra komna. Alltaf gaman ađ hitta ađra labbakúta.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2007 | 13:38
Skíđagallar fyrir félagsmenn
Eins og glöggir lesendur heimasíđu Skíđagöngufélagsins hafa kannski tekiđ eftir er komin skođanakönnun hér til vinstri. Um daginn fór í gang umrćđa um gönguskíđagalla og spurningin er hvort félagsmenn hefđu áhuga á ađ kaupa slíka - annađ hvort keppnisgalla eđa utanyfirgalla - ef félagiđ myndi standa fyrir pöntun á slíku.
Endilega taka ţátt í skođanakönnuninni og láta skođun sína í ljós.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2007 | 13:22
Samćfing á Ísafirđi og Fossavatnsganga 2008
Eftirfarandi bréf barst frá Ísafirđi:
Smá orđsending, annars vegar um samćfingu nú síđar í haust og hins vegar um Fossavatniđ nćsta vor.
Líkt og í fyrrahaust ćtlum viđ Ísfirđingar ađ standa fyrir samćfingu á skíđum í lok nóvember. Ćfingin fer fram dagana 23.-25. nóvember og verđur ađ öllum líkindum međ svipuđu sniđi og síđast. Ćfingin er ađ sjálfsögđu öllum opin, einkum ţví skíđafólki sem komiđ er til nokkurs ţroska (les. eldri skíđaköppum) og hefur áhuga á ţátttöku í almenningsgöngum hérlendis og erlendis. Ţjálfarinn okkar frá ţví í fyrra, hún Ĺshild, er farin til Noregs en hefur áhuga á ađ koma og vera međ okkur aftur. Viđ munum ţví ađ öllum líkindum neyđast til ađ rukka eitthvert ţátttökugjald ađ ţessu sinni, en ţví verđur stillt í hóf eins og möglegt er. Varđandi gistingu ţá verđum viđ aftur í samvinnu viđ Hótel Ísafjörđ sem mun setja saman hagstćtt göngugarpatilbođ. Nánar ţegar nćr dregur. Allar frekari fyrirspurnir má senda á fossavatn@fossavatn.com
Eins og margir vita nú ţegar ţá verđur Fossavatnsgangan 2008 haldin laugardaginn 3. maí. Ţessa sömu helgi verđur haldiđ hér í bćnum afar fjölmennt Öldungameistaramót Íslands í blaki. Viđ viljum ţví eindregiđ hvetja vćntanlega Fossavatnsfara til ađ draga ţađ ekki lengur en nauđsynlegt er ađ festa sér gistipláss. Hćgt er ađ hafa samband viđ gististađi bćjarins beint, eđa hafa samband viđ mig á Upplýsingamiđstöđ ferđamála, Ísafirđi, s. 450-8060 eđa í tölvupósti info@vestfirdir.is Heimir
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2007 | 22:46
Vel heppnađ hjólaskíđamót
Í dag laugardag hélt Skíđagöngufélagiđ sitt fyrsta mót, hjólaskíđamót međ drykkjarstöđ, veitingum og verđlaunum. Ţađ gerist ekki flottara. Veđriđ var ađ mati okkar skíđagöngumanna bara gott, 5° hiti og hvasst. Gengnir voru 10 km, frá Sandskeiđi og upp ađ bílastćđi viđ Bláfjallaskála. Keppendur voru níu, allir félagar í Skíđagöngufélaginu nema sigurveigarinn í kk flokki sem kom alla leiđ úr Fjallabyggđ, eđa Siglufirđi nánar tiltekiđ. Magnús Eiríksson gekk léttur í spori upp brekkurnar og tók sigur í kk. flokki. Í kvk. rétt marđi Hólmfríđur Vala varaformanninn Önnu Kristínu í spennandi endaspretti. Ađ lokinn göngu var bođiđ upp á samlokur og Topp frá Vífilfelli og verđlaun veitt. Sigurveigarar fengu áráskrift ađ tímaritinu Útiveru og ljósmyndabók frá Fjölva og drykkjabelti frá Everest sem á eftir ađ nýtast vel á ćfingum í vetur. 2. sćti fékk húfur, vetlinga frá Everets og 3. sćti fékk útivistarsokka frá Sokkabúđini í Kringlunn. Ekki dónalegt ţetta.
Já ţetta er bara byrjunin, viđ hvetjum alla skíđagöngugarpa til ađ taka frá sömu helgi ađ ári og mćta galvaska á haustmótiđ okkar.
Takk fyrir góđan dag.
Magnús Eiríksson | 39:14 | 1951 | 1 | |
Daníel Jakobsson | 43:12 | 1973 | 2 | |
Sigurđur Sigurgeirsson | 47:38 | 1964 | 3 | |
Guđmundur Arnar Ástvaldsson | 51:04 | 1976 | 4 | |
Skarphéđinn P. Óskarsson | 52:28 | 1951 | 5 | |
Hólmfríđur Vala | 55:55 | 1974 | 6 | |
Anna Kristín Sigurpálsdóttir | 55:57 | 1978 | 7 | |
Björn Mar Ólafsson | 56:48 | 1947 | 8 | |
Sveinn Guđmundsson | 1:05.16 | 1949 | 9 |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.9.2007 | 13:32
Hjólaskíđamótiđ á morgun
Jćja, nú styttist í fyrsta hjólaskíđamót Skíđagöngufélagsins. Undirbúningur hefur veriđ í fullum gangi í vikunni og allt ađ smella.
Ţađ vćri gott ađ sjá hverjir ćtla ađ mćta - svona uppá ţađ hvađ Vala ţarf ađ smyrja af samlokum . Endilega ađ skrá sig međ ţví ađ senda tölvupóst: skidagongufelagid@hotmail.com Viđ hvetjum alla sem eiga hjólaskíđi til ađ láta sjá sig, ekki endilega til ađ vinna eitthvađ af hinum glćsilegu verđlaunum heldur upp á stemmninguna og félagsskapinn. Ţađ er vonandi ađ keppnin komi félaginu okkar kortiđ og hugsanlega verđur fjallađ um hana í fjölmiđlum um helgina.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
19.9.2007 | 13:45
Tilbođ á tímaritinu Útiveru fyrir félagsmenn Skíđagöngufélagsins
Nýtt tbl. er í prentun og vćntanlegt til áskrifenda eftir vikutíma.
Tímaritiđ Útivera býđur félögum Skíđagöngufélagsins sérstaklega freistandi áskriftartilbođ sem fáir fást stađist.
- Fyrstu 3 tölublöđin međ 50% afslćtti eđa 422 krónur hvert tölublađ
- Hvert tölublađ eftir ţađ međ um 35% afslćtti eđa 555 krónur hvert tölublađ
- Bókin Skyndihjálp á ferđinni fylgir frítt međ, skyldueign hvers ferđalangs
Smelltu hér til ađ stökkva á ţetta glćsilega tilbođ núna.
Mundu ađ skrá í athugasemdareit ađ ţú sért félagi í Skíđagöngufélaginu.
Ţú getur lesiđ ţér nánar til um efni Útiveru hér http://www.utivera.is/tolublod/
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2007 | 13:43
Sokkatilbođ til félaga í Skíđagöngufélaginu
Í haust mun Cobra - Sokkabúđin í Kringlunni bjóđa félögum í Skíđagöngufélaginu ađ kaupa skíđasokka á sérstöku tilbođi. Um er ađ rćđa skíđasokka, snjóbrettasokka og skíđagöngusokka í öllum stćrđum á herra, dömur og börn. Endilega skođiđ viđhengiđ og nýtiđ ykkur frábćrt tilbođ.
Pantanir sendist međ tölvupósti á netfang Skíđagöngufélagsins: skidagongufelagid@hotmail.com
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2007 | 10:54
Glćsileg verđlaun í bođi á hjólaskíđamóti Skíđagöngufélagsins
Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í hjólaskíđamóti Skíđagöngufélagsins á laugardaginn eru hvattir til ađ skrá sig međ ţví ađ senda póst á skidagongufelagid@hotmail.com
Í bođi eru glćsileg verđlaun fyrir fyrstu ţrjú sćtin í hvorum flokki:
1. verđlaun eru árs áskrift ađ Útiveru og bókin Digital Photography Outdoors frá Fjölva og Fischer drykkjartaska frá Everest.
2. verđlaun eru útivistarsokkar frá Sokkabúđinni Cobru og Mountain Hardware flíshúfa frá Everest í karlaflokki en útivistarsokkar frá Sokkabúđinni Cobru og gönguhanskar frá Everest í kvennaflokki.
3. verđlaun eru útivistarsokkar frá Sokkabúđinni Cobru.
Í markinu verđur bođiđ uppá samlokur og Topp frá Vífilfelli, auk ţess sem allir ţátttakendur fá viku ađgang ađ líkamsrćktarstöđinni Silfur Sporti, Hátúni.
Ţađ er ţví til mikils ađ vinna ađ mćta á hjólaskíđamót fyrir utan góđa stemmingu, holla hreyfingu og frábćran félagsskap
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2007 | 16:30
Hjólaskíđamót - vegleg verđlaun :)
Minnum á skráningu á hjólaskíđamótiđ sem verđur haldiđ á laugardaginn 22.september klukkan 11:00 á Bláfjallaafleggjaranum. Tilkynning um ţátttöku sendist á netfangiđ: skidagongufelagid@hotmail.com. Keppnisgjald er 500 kr.
Veitt verđa verđlaun frá Everest í bćđi karlaflokki og kvennaflokki auk ţess sem allir ţátttakendur fá viku ađgang ađ Silfur Sporti í Hátúni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)