Færsluflokkur: Bloggar
8.1.2008 | 16:16
Af heimasíðu Skíðasvæðanna
8. jan kl. 11:30
Gönguskíðafólk athugið:
Ekkið viðrar vel til göngu í dag. Skafrenningur og rok. Ekki verður farið með sporið í dag.Kveðja, starfsmenn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2008 | 20:22
Gott skíðaveður næstu daga
Af vef skíðasvæðanna:
7. jan kl. 11:50
Gönguskíðafólk athugið:
Nú viðrar vel til gönguskíðaiðkunnar. Ágætt færi. Farið verður með litla sporið aftan í vélsleða um kl. 13. Upphafsstaður er bílaplanið við Suðursvæði. Njótið vel.Kveðja, starfsmenn
Nú vonum við bara að þetta haldist, veðrið ætti að vera hagstætt næstu daga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.1.2008 | 11:37
Hart í Bláfjöllum
Þóroddur er kominn í Bláfjöll, þar er mjög hart og varla fært nema á skíðum með stálköntum. Hins vegar hefðu verið allt aðrar aðstæður ef snjógirðingar væru til staðar.... Mjög þarfar aðgerðir að koma þeim upp!
Kveðja, Anna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.12.2007 | 00:04
ÍR völlurinn kl.10 í fyrramálið
Mættum nokkur á ÍR-völlinn í kuldanum í kvöld, Arnar, Sveinn, Bogga, Nonni, Pétur og ég. Ætlum að vera þar í fyrramálið klukkan 10. Seinni partinn á að fara að rigna svo það er um að gera að nota tímann!
Skv.vef skíðasvæðanna gerðu þeir ekki spor í dag en segja einhvern snjó til að ganga á frá bílaplaninu. Hafa einhverjir kíkt þangað upp eftir??
Kv. Anna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2007 | 08:54
ÍR völlurinn
ÍR völlurinn er þar sem gamla Alaska var (skilst mér, man ekki eftir því sjálf... ), á gatnamótum Árskóga og Skógarsels. Sporið liggur beint fyrir aftan N1 bensínstöðina við Skógarsel. Svæðið er ekki upplýst en ég var þarna klukkan 9 í gærmorgun og sá alveg nóg. Við tróðum sporið bara sjálf svo það er ekkert keppnis en samt betra en í Vasagöngunni hjá startgrúbbu 10....!
Við ætlum að mæta í kvöld klukkan 17.00.
Minni svo á gallana sem eru hjá mér, hringið í síma 840-1619.
Kv. Anna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2007 | 15:28
Braut á ÍR vellinum
Erum að troða braut á gamla ÍR vellinum, bak við Essó bensínstöðina.
Kv. Anna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.12.2007 | 21:31
Skíðagöngugallarnir komnir
Skíðagöngugallarnir eru komnir í hús! Hægt að nálgast þá hjá mér í Löngumýri 26 í Garðabæ. Hafið samband í síma 840-1619.
Kv. Anna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2007 | 16:26
Blár extra í Bláfjöllum
Takk fyrir gott boð, en við þurfum hvorki að fara norður né vestur til að komast á skíði. Heyrst hefur að ekki hafi verið jafn mikill snjór í vetrarbyrjun í mörg ár eins og nú. Fylgist með á vef skíðasvæðanna og á símsvaranum þeirra 530 3000.
Hlakka til að sjá ykkur öll í fjallinu á morgun. Stefnir í blán extra.
kv. Vala
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.12.2007 | 11:40
Fínar aðstæður í bláfjöllum
Þóroddur er í bláfjöllum og þar eru fínar aðstæður til gönguskíðaiðkunar. Þannig að allir að drífa sig á skíði!
Anna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.11.2007 | 08:54
Startnúmer í Vasa 2008
Eru einhverjir sem eiga startnúmer í Vasa 2008 sem þeir hyggjast ekki nota? Ef svo er hef ég kaupendur Endilega hafið samband.
Anna s: 840-1619
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)