Fćrsluflokkur: Bloggar

Spor í Bláfjöllum

Jćja ţá eru Ullungar komnir heim úr VASA og ekki seinna vćnna ađ halda áfram ćfingum. Strandagangan um nćstu helgi og Buchgangan og Fossavatniđ ekki langt undan en ekkert hefur heyrst af Orkugöngunni. Gaman vćri ađ fá fréttir af Orkugöngunni frá ţeim sem til ţekkja t.d. um tímasetningu og hvar er hćgt ađ nálgast upplýsingar.

Ég skrapp í Bláfjöllin í kvöld međ 11 ára syninum og ţar var komiđ 4-5 km spor frá neđra stćđi upp međ ljósabrautinni og niđur giliđ.  Hiti nálćgt 0°C og frekar blautt fćri, nánast klísturfćri.  Var ekki međ klístur en fékk ţokkalegt fćri á fjólubláan bauk 0 til +1°C.

Sporiđ var ágćtlega lagt ţ.e. hlykkjalaust og aflíđandi beygjur í rennslinu en hinsvegar ekkert sérstaklega gott, grunt og óslétt, eins og sporinn hefđi skoppađ ofnaná.  Líklega er of hart undir til ađ sporinn nái ađ pressa nćgilega vel niđur. Nú hefđi spori međ vökvatjakk komiđ sér vel og verđur vonandi hugađ ađ ţví í Bláfjöllum fyrir nćsta vetur.

Kveđja

Siggi 


Ađ lokinni Vasagöngu

Nokkrar fréttir hafa birst í vikunni frá ţátttöku landans í viđburđum Vasavikunnar og virka ţćr vonandi hvetjandi á skíđagöngufólk. Ég veit ekki annađ en allir hafi veriđ tiltölulega sáttir viđ eigin frammistöđu og hafi notiđ ţess ađ vera ţátttakendur í ţessum stórkostlega viđburđi sem stendur í rúma viku. Ekki leifđi ţó heilsa allra ađ ţeir fćru á skíđi eins og ćtlunin var og vil ég ţar sérstaklega nefna Daníel Jakobsson en hann var eins og viđ var ađ búast ómetanlegur viđ ađ ađstođa ađra. Sjálfur drattađist ég inn í rútuna viđ Evertsberg á sunnudaginn.

En nú er ađ horfa á björtu hliđarnar og göngurnar framundan, nóg er af snjónum og vonandi verđur mikil ţátttaka í komandi skíđagöngum, Hólmavík, (fyrir heilsuhrausta) landsmót osfrv.

Ţóroddur F.


Bláfjallagangan 2008 - Úrslit

20 km Kvennaflokkur, 16-34 ára

Nafn

tímisćtifélag
Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir01:35:281Ullur
Anna Kristín Sigurpálsdóttir01:48:372Ullur
 20 km Kvennaflokkur, 50 ára og eldri

Nafn

tímisćtifélag
Guđrún Pálsdóttir01:58:251Skíđafélag Siglufjarđar
 20 kmKarlaflokkur, 16-34 ára

Nafn

tímisćtifélag
Andri Steindórsson01:12:131Skíđafélag Akureyrar
Jón Ţór Guđmundsson01:22:252Skíđafélag Akureyrar
Ólafur Árnason01:27:343Skíđafélag Ísfirđinga
Helgi Jóhannesson01:32:034Skíđafélag Akureyrar
Guđmundur A. Ástvaldsson01:37:045Ullur
Bjarni Jóhannesson01:41:246Ullur
Benedikt Skúlason01:54:147Reykjavík
 20 kmKarlaflokkur, 35-49 ára

Nafn

tímisćtifélag
Sigurgeir Svavarsson01:18:081Skíđafélag Akureyrar
Kári P. Jónasson01:28:142Húsavík
Sigurđur Sigurgeirsson01:28:173Ullur
Ţórir Sigurhansson01:50:234Ullur
Guđmundur St. Björnsson01:59:585Ullur
 20 kmKarlaflokkur, 50 ára og eldri

Nafn

tímisćtifélag
Magnús Eiríksson01:17:351Skíđafélag Siglufjarđar
Ţórhallur Ásmundsson01:29:312Sauđárkrókur
Jóhannes Kárason01:32:043Skíđafélag Akureyrar
Skarphéđinn P. Óskarsson01:37:334Ullur
Ingţór Bjarnason01:39:205Ullur
Björn M. Ólafsson01:58:586Ullur
 10 km, skíđatrimmKvennaflokkur, 17-49 ára

Nafn

tímisćtifélag
Herdís Wöhler01:10:481Ullur
Corinna Hoffmann01:10:592Hafnarfjörđur
Esther Unnsteindóttir01:24:043Ullur
 10 km, skíđatrimmKarlaflokkur, 17-49 ára

Nafn

tímisćtifélag
Halldór Ţórarinsson00:55:071Ullur
Ottó Leifsson01:06:412Reykjavík
 5 km, skíđatrimmKvennaflokkur, 13-16 ára

Nafn

tímisćtifélag
Bryndís E. Halldórsdóttir43:121Ullur
 5 km, skíđatrimmKvennaflokkur, 17-49 ára

Nafn

tímisćtifélag
Sigurbjörg Sigurpálsdóttir37:391Ullur
Sigríđur Wöhler43:072Ullur
Björk Sigurđardóttir43:373Ullur
 5 km, skíđatrimm Karlaflokkur, 12 ár og yngri

Nafn

tímisćtifélag
Ragnar Sigurgeirsson22:161Skíđafélag Akureyrar
Hjörvar Sigurgeirsson23:482Skíđafélag Akureyrar
Kristinn Sigurđsson38:523Ullur
 1 km, skíđatrimm

Nafn

tímisćtifélag
Arnaldur Karl Einarsson   
Eyjólfur Jóhann Einarson11:436Ullur
Anna María Daníelsdóttir08:221Ullur
Jakob Daníelsson09:444Ullur
Guđmundur Alexander Magnason08:272Ullur
Jón Arnar Ólafsson18:027Ullur
Lovísa Friđriksdóttir09:555Ullur
Árni Friđriksson08:573Ullur
 

Hálf vasa

Hálf vasa var ţreytt í Svíţjóđ gćr. Ullur átti nokkra keppendur sem allir stóđu sig međ prýđi. Formađurinn okkar Ţóroddur Ţóroddsson kom í mark á frábćrum tíma: 3:47:29 og Ingvar bróđir hans á 4:02:28. Ađra Íslendinga má sjá hér.

Allir komnir í mark!

Ţá eru allir íslensku keppendurnir í Opna sporinu komnir í mark: Gerđur Steinţórsdóttir var á tímanum 9:20:37 og Jón Ţór Sigurđsson á 9:33:49.

Til hamingju međ glćsilega frammistöđu Smile


Gengur vel í Svíţjóđ

Okkar fólki gengur vel í Svíţjóđ. Darri Mikaelsson er kominn í mark á 7:28:18 og Ingvar Ţóroddsson á 7:55:48. Jón Ţór og Gerđur eiga örfáa kílómetra eftir og er gert ráđ fyrir ţeim í mark fyrir klukkan 17:00 á sćnskum tíma (16:00 á íslenskum).

Fćriđ var klísturfćri og skv.upplýsingum sem ég fékk voru langar biđrađir í vallningu á drykkjarstöđvum.

Kv. Anna


Opiđ spor

Jćja, nú er eitthvađ af Vasagöngufólkinu okkar komiđ út. Níu gengu opiđ spor í gćr og komu allir í mark á fínum tímum. Fćriđ var mjög blautt skv.ţví sem ég frétti, 6° hiti og pollar t.d. undir einni brúnni.

Í dag eru Jón Ţór Sigurđsson, Ingvar ŢóroddssonDarri Mikaelsson og Gerđur Steinţórsdóttir ađ ganga opiđ spor.

Heimasíđan hjá Vasabrćđrum er međ fréttir og allar nýjustu upplýsingar: http://www.vasa.thorarinn.com/

Kveđja, Anna


Ullarkrakkaćfing á sunnudag

hć Ullarkrakkar. Viđ stefnum ađ ćfingu á sunnudag kl 13. Muniđ ađ gönguna á morgun. Hlakka til ađ sjá ykkur. Kv. Vala svala

Íslandsgangan-Bláfjallaganga á laugardaginn

Íslandsgangan verđur í Bláfjöllum á laugardaginn.

Laugardaginn 23. febrúar heldur Skíđagöngufélagiđ Ullur, Bláfjallagönguna, sem er liđur í Íslandsgöngu Skíđasambands Íslands. Gangan fer fram í Bláfjöllum og hefst klukkan 13:00 viđ Suđurgil. Skráning fer fram í Ármannsskála viđ Suđurgil og hefst  klukkan 11:00 og lýkur 12:30. Ađstađa skíđamanna verđur í Ármannsskála.  Verđlaunaafhending og kaffibođ verđur í Ármannsskála ađ göngunni lokinn.  Ţar verđur hćgt ađ skipta um föt en sturtur eru ţar ţví miđur ekki.      

Ţeir sem eru tilbúnir til ađ ađstođa viđ mótshaldiđ gefi sig fram á stađnum.       

Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:   

Íslandsgangan 20 km. Karlar og konur 16-34 ára, 35-49 ára og í flokki 50 ára og eldri. Ţátttökugjald er 1.500 krónur                        

Skíđatrimm 10 km.  Karlar og konur 13-16 ára, 17-49 ára og í flokki 50 ára og eldri. Ţátttökugjald er 1000 krónur                                                           

Skíđatrimm 5 km. Karlar og konur  12 ára og yngri, .13-16 ára og 17 ára og eldri . Ţátttökugjald er 1000 krónur                        

Skíđatrimm 1 km. Yngri en 12 ára. Ekkert ţátttökugjald.

Forskráning er til hádegis á föstudag 22. feb. Hćgt er ađ skrá sig međ ţví ađ senda póst, á netfangiđ:skidagongufelagid@hotmail.com og greiđa ţáttökugjaldiđ inná reikning nr. 600707-0780 - nr. 0117-26-6770 og setja nafn eđa kennitölu + keppnisflokk í skýringu.  Mćlum međ forskráningu til ađ auđvelda undirbúning. Allar frekari upplýsingar á http://www.skidagongufelagid.blog.is/blog/skidagongufelagid og í síma 821-7374, Vala. 

Međ von um ađ sjá sem flesta í Bláfjöllum.

f.h. Skíđagöngufélagsins Ulls

Ţóroddur  F. Ţóroddsson


Íslandsgangan - Bláfjallagangan á laugardaginn

Eins og áđur var tilkynnt ţegar fresta varđ göngunni verđur hún núna á laugardaginn og hefst kl. 13:00

Nánari upplýsingar verđa settar hér inn í kvöld.

Skv. uppl. frá Hólmfríđi Völu er nú frábćrt veđur í Bláfjöllum, ekki búiđ ađ leggja spor en fariđ verđur í ţađ eins fljótt og hćgt er og tilbúiđ ekki síđar en 17:00

Ţóroddur F.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband