Reykjavíkurmeistaramótinu frestađ

Reykjavíkurmeistaramótinu er frestađ um áoákveđinn tíma vegna ađstćđna í Bláfjöllum. Skíđasvćđiđ er lokađ og öll tćki inni í húsi samkvćmt upplýsingum frá Einari rekstrarstjóra og verđa ekki tekin út fyrr en fryst hefur í einhverja daga. Snjórinn sem kom um daginn var í raun hermdargjöf ţar sem hann náđi ekki ađ frjósa niđur en í stađinn ryngdi í hann og er mikill krapaelgur á svćđinu, tjarnir og lćkir. Nćgur snjór er hins vegar til ađ fara á ferđaskíđum en fólk ţarf ađ vara sig á krapaelg í lćgđum.

Ţóroddur F.


Ástandiđ í Bláfjöllum.

Sćl öll.

Nú var Ţóroddur ađ hringja í mig úr Bláfjöllum og bađ mig um ađ setja hér inn smá skýrslu um ástandiđ ţar.
Sem sagt, ţađ er búin ađ vera asahláka í nokkra daga og mikinn snjó tekiđ upp og krapapollar á sléttum. Aftur á móti er nćgur snjór ennţá en ekkert er trođiđ, ţannig ađ ţeir sem eiga ferđaskíđi ćttu ađ taka ţau framyfir brautaskíđin ţessa dagana.
Svo ţegar kemur nćr helgnni ćtti ađ verđa ljóst hvort viđ höldum mótiđ. Allavega er snjórinn til ţess, ţannig ađ viđ ţurfum bara ađ biđja um gott veđur.

kv. Árni Tr.


Reykjavíkurmeistaramót í skíđagöngu međ hefđbundinni ađferđ.

Ţó veđurhorfur séu ekki góđar á laugardaginn stefnum viđ enn á ađ halda mótiđ. 

 Ţóroddur F.

Laugardaginn 21. mars heldur Skíđagöngufélagiđ Ullur, Reykjavíkurmeistaramót í skíđagöngu međ hefđbundinni ađferđ. Gangan fer fram í Bláfjöllum og hefst klukkan 13:00 viđ Suđurgil. Skráning fer fram í húsi Ullunga og hefst  klukkan 11:00 og lýkur 12:30. Ađstađa skíđamanna verđur í Ullungahúsi og nálćgum skálum ef ţörf krefur.             

Keppt verđur í eftirfarandi flokkum: 

10 km karlar og konur 17 ára og eldri og krýndir Reykjavíkurmeistarar karla og kvenna.                                   

Drengir og stúlkur 13-14 ára og 15-16 ára 5 km, 9-12 ára 2,5 km og 8 ára og yngri 1 km.

Allur almenningur er hvattur til ţátttöku (ekkert ţátttökugjald) en líklegt er ađ gengin verđi auđveld 2,5 km braut svo ţađ verđur mikiđ fjör á svćđinu. Allar frekari upplýsingar verđa á http://www.skidagongufelagid.blog.is/blog/skidagongufelagid og í síma 8217374. Á vef Skíđagöngufélagsins Ulls verđa upplýsingar um veđurhorfur og fćri frá föstudegi 20. mars.

Skíđagöngufélagiđ Ullur


Kvennaskíđaganga á Akureyri

Laugardaginn 21. mars verđur kvennaskíđagangan

haldin í annađ sinn í samstarfi viđ  SKYR  í Hlíđarfjalli Akureyri

Ţar býđst konum á öllum aldri kjöriđ tćkifćri til ađ ná sér í góđa útiveru og holla hreyfingu

međ ţví ađ skella sér á gönguskíđi í Hlíđarfjalli. Skíđaleiga á stađnum.

Hćgt verđur ađ velja um tvćr vegalengdir, 3,5 og 7 km.

Ţátttakendur geta lagt af stađ á bilinu 13.00 - 13.30 og er gengiđ án tímatöku. Ţátttökugjald er kr. 500, frítt er fyrir 12 ára og yngri.
óđan skíđadag!
nar yrn9

 

Skráning:
Á keppnisdegi frá kl. 11:00 í gönguhúsi norđan Skíđastađa

eđa hjá hannadogg@simnet.is

Á miđri leiđ verđur bođiđ upp á kakó og ţegar í mark er komiđ verđa ýmsar

veitingar í bođi, glćsileg útdráttarverđlaun og fleira.


Ţví miđur heldur ekki ćfing í dag

Ţví miđur er ekki hćgt ađ hafa ćfingu í dag heldur, vont veđur í Báfjöllum og ekki nćgur snjór í Heiđmörk.

 

Kveđjur frá Völu


Engin ćfing í dag

Vegna veđurs verđur engin ćfing hjá krökkunum í dag. Ćfing kl. 13.00 á morgun, ef ađ veđur leyfir.

Vala


Reykjavíkurmeistaramót (hefđbundin ađferđ) 21. mars kl 13:00

Laugardaginn 21. mars heldur Skíđagöngufélagiđ Ullur, Reykjavíkurmeistaramót í skíđagöngu međ hefđbundinni ađferđ. Gangan fer fram í Bláfjöllum og hefst klukkan 13:00 viđ Suđurgil. Skráning fer fram í húsi Ullunga og hefst  klukkan 11:00 og lýkur 12:30. Ađstađa skíđamanna verđur í Ullungahúsi og nálćgum skálum ef ţörf krefur.             

Keppt verđur í eftirfarandi flokkum: 

10 km karlar og konur 17 ára og eldri og krýndir Reykjavíkurmeistarar karla og kvenna.                                   

Drengir og stúlkur 13-14 ára og 15-16 ára 5 km, 9-12 ára 2,5 km og 8 ára og yngri 1 km.

Allur almenningur er hvattur til ţátttöku (ekkert ţátttökugjald) en líklegt er ađ gengin verđi auđveld 2,5 km braut svo ţađ verđur mikiđ fjör á svćđinu. Allar frekari upplýsingar verđa á http://www.skidagongufelagid.blog.is/blog/skidagongufelagid og í síma 8217374. Á vef Skíđagöngufélagsins Ulls verđa upplýsingar um veđurhorfur og fćri frá föstudegi 20. mars.

Skíđagöngufélagiđ Ullur


Barnaćfingar um helgina

Barnaćfing verđur á morgun og sunnudag kl 13:00 ef veđur leyfir, spáin á morgun reyndar ekki góđ svo ţađ munu koma nýjar uppl. hér á síđuna í fyrramáliđ. Styttist í Andrés og öll börn sem hafa áhuga á ađ vera međ eru hvött til ađ mćta.

Ţóroddur F.


Myndir úr Strandagöngunni.

valaandri

Hrefna

Guđmundur Hafsteinsson félagi okkar tók myndir í Strandagöngunni. Ţćr má finna hér

Efri myndin er af Völu og Andra sem mćtast í sporinu.

Neđri myndin er af Hrefnu Katrínu dóttur hans. Fleiri fínar myndir má finna í albúminu.

 


Fréttir úr Strandagöngunni

Strandagangan var á laugardaginn. Veđur og fćri var erfitt, él, skafrenningur og er á leiđ slćmt skyggni ţegar sporin máđust út. Ađ öđru leiti var ţetta bara ágćtis verkefni og kaffibođiđ var meiriháttar. Gengnir voru 4 x 5 km á túnum og nágrenni ţeirra í Selárdal. Úrslit lágu fyrir á prenti í kaffibođinu en helstu tíđindi eftirfarandi.

Sigurvegari var Sćvar Birgisson SFÍ á 1:10.08

Ullur átti 8 ţátttakendur í 20 km af 29 og 2 í 10 km af 10.

Daníel Jakobsson varđ nr. 2 í sínum flokki og á fimmta besta tíma í ţađ heila 1:19:19.

Ađrir ţátttakendu í 20 km voru, Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir, Gerđur Steinţórsdóttir, Hrefna Katrín Guđmundsdóttir, Bryndís Kristansen, Vilborg Guđmundsdóttir, Gísli Óskarsson og Ţóroddur F. Ţóroddsson og i 10 km Björk Sigurđardóttir og Hugrún Hannesdóttir.

Veđur á heimleiđ um kvöldmatarleitiđ á laugardeginum var ekki ţađ besta og hefur ekki frétst hvort allir hafi skilađ sér til höfuđborgarinnar.

Takk Strandamenn fyrir mótiđ og móttökurnar.

Ţóroddur F.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband