Myndir komnar í albúmið

IMG_8778

Hér má sjá myndir frá Bláfjallagöngunni sem að Vala tók. Við munum bæta við fleiri myndum næstu daga.

Svo tók hann Guðmundur Hafsteinsson Ullungur myndir líka en þær má finna hér. Hann tók þessar myndir.

Það er gaman þegar að fólk lætur okkur vita um myndir sem að það tekur og deilir með okkur.

IMG_8856

Guðmundur er með 171 mynd frá göngunni og sérstaklega er gaman að sjá myndirnar úr startinu.  Þvílíkur fjöldi. Flestir sjást á a.m.k. einni mynd. Brautin í göngunni reyndist vera 15,1 km. sem þýðir að hringurinn var um 3,5 km. 87 fengu skráðan tíma í göngunni. 52 í fimmtán km. 32 í fjórum km og 3 í einum km.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru flottar myndir og gangan var góð! Slapp ótrúlega vel miðað við veður :)

Hrefna Katrín (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband