4.11.2010 | 14:11
Bláfjöll - búið að leggja fyrsta spor vetrarins
Búið er að leggja spor umhverfis sléttuna við skálann og slaufu inn á hana líka. Snjólag er þunnt og því má búast við að sandur komi úppúr á stöku stað, farið því ekki með spariskíðin en þetta gæri lagst fljótt þar sem það er aðeins mugga uppfrá. Ísing á vegi ofantil og því best að aka varlega.
Þóroddur F.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.