29.6.2010 | 22:54
Hvernig æfir Petter Northug?
Skv. viðtali við petter á Langrenn.com líta æfingar hans í grófum dráttum svona út.
25% hlaup til að auka úthald, 10% hjól til tilbreytingar, 5% styrktaræfingar.
Afgangurinn 50/50 hjólaskíði og á snjó.
Svon nú er að hlaupa, hjóla og stunda hjólaskíðin.
Þóroddur F.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.