Fćrsluflokkur: Bloggar

Vetraralok

fossav 019Nú held ég ađ viđ getum sagt ađ veturinn sé búinn.  Fossavatnsgangan ađ baki og nú er bara ađ skella sér á hjólaskíđin og gera sig klár fyrir nćsta vetur. 

Í 50km áttum viđ 3 keppendur, í 20km áttum viđ 22 kependur  í 10km áttum viđ 13 keppendur og í 7km áttum viđ 9 keppendur.  47 Ullungar, ţađ er ekki slćm ţátttaka eftir snjólausan vetur. 

Fćriđ í ár var frekar snúiđ, nýr og gamall snjór til skiptis.  En viđ látum ţađ ekki á okkur fá frekar enn fyrri daginn.

Mótahald var til fyrirmyndar eins og venja er ţarna á Ísafirđi. Kökuhlađborđiđ stóđ fyllilega undir vćntingum og ţađ er ţađ sem skiptir máli :)

Veriđ nú iđin viđ sumarćfingarnar svo ađ ţiđ komiđ vel undan sumrinu og tilbúin í slaginn í haust.

Takk fyrir helgina. kv. Vala


Fundur um snjóframleiđslu - allir ađ mćta - fimmtudagskvöld

Skíđasamband Íslands og Skíđaráđ Reykjavíkur bođa hér međ til fundar í félagsheimili Ármanns/Ţróttar í Laugardag fimmtudaginn 29. apríl 2010 (á morgun) kl. 20:00 ţar sem nýliđinn skíđavetur á höfuđborgarsvćđinu verđur gerđur upp og skođađ hvort snjóframleiđsla á skíđasvćđum höfuđborgarinnar hefđi breytt einhverju. Til fundarins er bođiđ öllum áhugamönnum um skíđaíţróttina, fulltrúum í sveitarstjórnum á höfuđborgarsvćđinu, stjórnarmönnum í ÍTR, ÍBR og Skíđasvćđum höfuđborgarsvćđisins, frambjóđendum í komandi sveitarstjórnarkosningum og fjölmiđlafólki.

Dagskrá:


1. Inngangur - Daníel Jakobsson, form. SKÍ og Ţorbjörn Jónsson, form. SKRR

2. Steinunn Sćmundsdóttir - Sjónarmiđ skíđaţjálfara og foreldris

3. Helgi Geirharđsson, mannvirkjanefnd SKÍ - Hvađ ţarf til? Uppsetning snjóframleiđslukerfa á skíđasvćđum höfuđborgarinnar.

4. Umrćđur



Međ skíđakveđju,


Ţorbjörn Jónsson
form. SKRR

Frá ađalfundi 26.4.2010

Skýrsla stjórnar Ulls fyrir áriđ 2009.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ađalfundur mánudagskvöld 26. apríl, kl 20 í húsi ÍSÍ í Laugardal

Sjá auglýsingu neđar á síđunni.

Ţóroddur F.


Andrésar Andar leikarnir 2010

Ţá er Andrésar Andar leikunum 2010 lokiđ, en ţar kepptu 8 Ullungar. Allir stóđu sig međ mikilli prýđi og tveir Ullungar komu sér meira ađ segja á pall, Birgitta Birgisdóttir og Gústaf Darrason. Auk ţess átti Ullur bođgöngusveit sem varđ í 5. sćti af 10 sveitum. Ekki svo slćmt eftir snjólausann vetur!! Krakkarnir fengu ađstođ viđ undirbúninginn hjá Daníel og Völu og feđgunum Birgi og Gunnari.

Nánari upplýsingar um leikana má sjá á http://skidi.is/

 Til hamingju krakkar


Fosavatnsganga á laugardaginn

Í fyrra tóku 26 Ullungar ţátt í Fossavatnsgöngunni og er spurning hvort  ţađ met verđur ekki slegiđ í ár ţrátt fyrir snjóleysiđ hér sunnanlands. Gott vćri ađ fá hér upplýsingar um hverjir ćtla ađ fara. Ef einhverjir eru međ laus pláss í bíl vćri kjöriđ ađ láta vita af ţví og fylla bílana ţví ekki veitir af ađ fá fleiri til ađ borga bensíniđ.

Ég tel mig vita um eftirfarandi ţátttakendur:

Björk Sig. og Gerđur fara međ fullan bíl á fimtudag, + tveir sem vantar far.

Daníel J. og Vala međ fullan bíl af börnum.

Magnús Björnsson, pláss??

Skarphéđinn, pláss??

Ţórhallur Ásmunds frá Akranesi, pláss??

Ragnhildur, pláss??

Hvađ segiđ ţiđ Árni Tr. Gunnl. J. Har Hilm., Kjell, Hrefna KG., Óskar, Gísli................????

Undirritađan vantar far eđa fer á bíl og tekur ţá tvo sem vantar far í gegnum Björk S. og hefur ţá pláss fyrir einn. Fer líkl. á föstudagsmorgun ţar sem fyrirhugađur er fundur um snjóframleiđslu á skíđasvćđum Höfuđborgarsvćđisins á fimmtudagskvöld, annars e. vinnu á fimmtudag.

Ţóroddur F.

 

 


Ađalfundur Skíđagöngufélagsins Ulls mánudaginn 26. apríl kl. 20

Ađalfundur Skíđagöngufélagsins Ulls verđur haldinn í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal, mánudaginn 26. apríl kl. 20. Málefni sem félagar óska eftir ađ tekin verđi fyrir á fundinum skulu hafa borist stjórn minnst viku fyrir ađalfund.  Mál sem berast eftir ađ sá frestur er liđinn verđa ekki tekin fyrir nema 2/3 fundarmanna samţykki ţađ.  Rétt til fundarsetu međ öllum réttindum hafa  skuldlausir félagar. 

Dagsskrá ađalfundar: 1.      Fundarsetning. 2.      Kosnir fundarstjóri og fundarritari. 3.      Lögđ fram ársskýrsla stjórnar fyrir liđiđ starfsár og umrćđa um hana. 4.      Lagđir fram endurskođađir ársreikningar, umrćđa og atkvćđagreiđsla. 5.      Fjárhagsáćtlun nćsta starfsárs. 6.      Lagabreytingar ef fyrir liggja. 7.      Kosin stjórn: a)  kosinn formađur b)  kosnir fjórir ađalstjórnarmenn c)  kosnir tveir varamenn í stjórn d)  kosinn skođunarmađur og annar til vara.8.    Ađrar tillögur sem borist hafa til stjórnar. 9.    Önnur mál.10.    Fundarslit. 

Stjórnin


Enn er skíđagöngufćri a.m.k. f. norđan og vestan

Fróđlegt ađ fá uppl. hér frá ţeim sem ćtla til Húsavíkur um helgina í Íslandsgönguna/Buch, getiđ sameinast í bíl osvfrv. Kemst ekki sjálfur.

Sama gildir um Fossavatnsgönguna hana eiga Ullungar ađ taka međ trompi og fjölmenna.

Eftir vefmyndavélinni í Bláfjöllum ađ dćma er etv. skíđafćri á sléttunni viđ skálann látiđ vita um ađstćđur ţar ef einhver skreppur uppeftir.

Hugsanlega er hćgt ađ ćfa á vötnum utan viđ borgina Reynisv., Langav., Leirvogsv. gengt Skálafelli, látiđ líka vita af ţví.

Ţóroddur F.


BUCH - ORKUGANGAN 2010

Buch – Orkugangan verđur haldin laugardaginn 10. apríl og er ţađ í fyrsta sinn sem ţessar göngur eru haldnar sameiginlega af Húsvíkingum og Mývetningum. Orkugangan gefur nú stig til  Íslandsgöngu Skíđasambandsins.Allar vegalengdir eru gengnar međ hefđbundinni ađferđ. Föstudagur:
Afhending mótsgagna. og skráning frá 13:00 - 21:00, einnig verđur skráđ á stađnum
18:00 - 21:00, pastaveisla í Jarđböđunum Mývatnssveit.
Laugardagur:
Mćting:
Orkugangan: Bílastćđiđ viđ Leirhnjúk skammt frá Kröfluvirkjun í Mývatnssveit kl. 9:00Ađrar vegalengdir: Gönguskíđasvćđiđ í Reykjaheiđi í nágrenni Húsavíkur kl. 10:30
Rástímar:
Orkugangan 60 km:       kl. 10:00
20, 10, 5 og 1 km:           kl. 12:00
verđlaunaafhending og kaffihlađborđ í Fosshóteli Húsavík Kl. 16:30 - 18:00. Ferđir:Bođiđ er upp á ferđ frá Húsavík ađ rásmarki, kl 7:45 og til baka frá endamarki ađ Jarđböđunum. Ţeir sem vilja geta fengiđ akstur frá Jarđböđunum ađ rásmarki kl. 8:30 Skráningargjald:  
Vegalengdgreitt fyrir 28.03greitt 28.03 - 07.04greitt 08.04 - 10.04
60 km.4.0005.000 6.000
20 km.3.0004.0005.000
10 km.3.0004.0005.000
5 km. 13 ára og eldri2.5003.0003.500
5 km. 12 ára og yngri1.0001.0001.000
1 km.ókeypisókeypisókeypis
       Innifaldiđ í skráningargjaldi er ađgangur ađ Jarđböđunum viđ Mývatn eftir göngu, pastaveisla kvöldiđ fyrir og kaffihlađborđ á keppnisdag.
Aldursflokkar eru eftirfarandi:
60 km: 16-34 ára, 35-49 ára, 50 ára og eldri hjá hvoru kyni
20 km: 16-34 ára, 35-49 ára, 50 ára og eldri hjá hvoru kyni
10 km: Einn opinn flokkur hjá hvoru kyni
5 km: Einn opinn flokkur hjá hvoru kyni
1 km: Einn opinn flokkur hjá hvoru kyni Gisting:
Nćgt gistirými er á svćđinu og ýmis tilbođ í gangi. Allar nánari upplýsingar og skráning er hjá Mývatnsstofu í síma 464 4390 eđa á netfangiđ orkuganga@visitmyvatn.is.

Bláfjöll í dag fimmtudag

Skrapp uppeftir međ dót í skálann. Ţađ er mjög trúlega hćgt ađ fara á ferđaskíđum međ hlíđum upp á heiđi og austurfyrir fjöllin, ţađ er ekki mikill snjór en ef frystir heldur hann ágćtlega. Ef ţađ bćtt ađeins á vćri fćri á sléttunni viđ skálann.

Ţóroddur F.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband