Fćrsluflokkur: Bloggar

Ullungar á Andrés

andrés22til25april-25

Ullungahópurinn á Andrés, samankominn eftir mótsslitin, flott bćđi ađ framan og aftan.

andrés22til25april-28

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vonumst til ađ sjá ykkur sem flest á miđvikudaginn 6. maí, í lokahófinu í Mosfellsbćnum


Andrésarleikar og vetraraslútt

IMG_0010Já viđ erum komin heim af Andrésarleikunum og auđvitađ var ţađ alveg geggjađ stuđ. Á myndinni hér til hliđar eru 2000 stelpurnar okkar međ Daníel.  Ţćr gengu 1km í sól og blíđu á sumardaginn fyrsta. 

Viđ vorum međ 17 keppendur frá 6ára aldri og upp í 14 ára.

Krakkarnir stóđu sig međ sóma, svo ađ eftir var tekiđ.  Viđ fengum mikiđ hrós fyrir ţennan flotta hóp og fyrir félagiđ okkar.  Skíđafólk á landsbyggđinni fylgist greinilega vel međ okkur.

Nokkrir Ullungar komust á pall, ađrir voru sjónarmun frá pallinum en ţađ skemmtu sér allir vel og gerđu sitt besta.  Viđ fengum 2 gull, 3  silfur og 2 brons. Ekki slćmt ţađ. 

Mig langar ađ minna Ullungar á vorfagnađinn sem viđ ćtlum ađ hafa nćsta  miđvikudag, ţann 6. maí kl 18:00. 

Viđ ćtlum ađ grilla saman í garđinum hjá okkur Daníel og eiga góđa stund saman.  Hver og einn sér um matarkyns fyrir sig og sína.

Nóg pláss er innan sem utan dyra svo ađ gaman vćri ađ sjá sem flesta.

Kv. Vala og Daníel

Markholt 9

270 Mosfellsbćr


Fossavatnsgangan

Margir ćtla í Fossvatnsgönguna ţó ekki liggi fyrir endanlegru nafnalisti fyrir Ullunga, nokkrir ađ  hugsa sig um (DJ. Hvala, ŢFŢ, ÁrniT, Gunnl.J, ŢórhÁ, Hrefna, Gerđur, Björk, Sveinn ofl. ofl. Skarph, Haraldur, Eiríkur?? ofl. látiđ vita) . Ţađ er um ađ gera ađ reyna ađ sameinast í bíla og tjá sig hér ef einhvern vantar far. Smurbekkirnir úr Bláfjallahúsinu verđa međ  í farangrinum til Ísafjarđar og verđur vćntanlega upplýst hér hvar ţeir verđa stađsettir á föstudeginum (sími minn 861 9561).

Spor var lagt í Bláfjöllum í gćr og helst trúlega ágćtt a.m.k. í dag en ég hef ekki fregnir af ţví hvort sporađ verđur meira fram eftir vikunni, hjólaskíđin virka líka vel á lokasprettinum fyrir Fossavatniđ.

Fjölmennum hress og kát í Fossavatnsgönguna og munum ađ ţar er bođiđ upp á margar vegalengdir.

Ţóroddur F.


Glćsilegt hjá Ullungum á Andrés

Til hamingju allir Ullungar á Andrés, gaman ađ sjá hve margir keppa undir nafni okkar.

Ţóroddur F.


Spor komiđ í Bláfjöllum, 5 km

Magnús framkvćmdstjóri skíđasvćđanna var ađ hringja og láta vita ađ í framhaldi af ósk frá Ulli í gćr vćri búiđ ađ leggja 5 km spor frá efsta bílastćđinu og stefnt er ađ ţví ađ á morgun, laugardag og sunnudag verđi ţetta spor lagt fyrir kl. 11 á morgnana.

Nú er um ađ gera ađ notfćra sér ţetta.

Ţóroddur F.


Andrésarleikarnir í dag, fréttir úr BLáfjöllum????? Fossavatnsgangan

Góđan daginn ég vil benda skíđafólki á ađ keppni á Andrésarleikunum hefst í dag og ganga međ hefđbundinni ađferđ kl 11:00, vonandi í beinni útsendingu á www.skidi.is.

Ef einhver fer í Bláfjöll er sá beđinn ađ hringja í mig í 861 9561 svo hćgt sé ađ setja inn fréttir af ađstćđum. Ţađ er áreiđanlega nćgur snjór til skíđagöngu en sennilega lítiđ um spor og ekki ljóst hvort lagt verđur spor, kannski á morgun en líklega ekki í dag. Ef einhver hefur ađgang ađ vélsleđa er vel ţegiđ ađ hann fari uppeftir og dragi sporann sem er reistur upp viđ staur á bílastćđinu viđ Leiruna og sendi mér uppl. um ţađ svo viđ getum látiđ vita hér á síđunni.

Margir eru vonandi ađ ćfa fyrir Fossavatnsgönguna, fjölmennum ţar Ullungar. Ţađ eru laus 1-2 sćti hjá mér í bíl á fimmtudagskvöld og til baka á laugardagskvöld. Hugsanlega laus sćti hjá öđrum.

Ţóroddur F.


Fundargerđ ađalfundar Skíđagöngufélagsins Ulls

Skíđagöngufélagiđ Ullur

Fundargerđ ađalfundar 15. apríl 2009, kl. 20:00-21:45Sal ÍBR í Laugardal. 

1)    Ţóroddur F. Ţóroddsson formađur félagsins setti fundinn og kynnti dagskrána. Fundarmenn voru 24, allir kosningarbćrir.

2)    Fundarstjóri  var kosinn Friđrik Einarsson og fundarritari Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir.

3)    Ţóroddur F. Ţóroddsson lagđi fram ársskýrslu stjórnar fyrir starfsáriđ 2008.

4)    Ari Wendel lagđi fram endurskođađa ársreikninga í fjarveru gjaldkera Sigurđar Sigurgeirssonar. Í  kjölfariđ var umrćđa um ársskýrsluna og ársreikningana og ársreikningar samţykktir einróma.

5)    Ţóroddur kynnti fjárhagsáćtlun nćsta árs og setti fram tillögu stjórnar um ađ félagsgjald yrđi óbreytt kr. 1500,- á félagsmann en frítt fyrir 16 ára og yngri. Hćgt verđur ađ greiđa á netinu fram til 1. júní eftir ţađ verđa sendir gíróseđlar.  Ennfremur lagđi Ţóroddur til ađ Andrésarfarar fengju taumerki félagsins ađ gjöf og peysu merkta Ulli.  Fjárhagáćtlun samţykkt einróma.

6)    Lagabreytingar.  Engar tillögur um lagabreytingar bárust.

7)    Kosning í stjórn Skíđagöngufélagsins Ullar.   Skarphéđiđinn P. Óskarsson gaf ekki kost á sé til áframhaldandi setu í stjórn. Stórn lagđi fram eftirfarandi tillögu ađ nýrri stjórn og var hún samţykkt einróma.Formađur:   Ţóroddur F. ŢóroddssonAđalmenn:          Hólmfríđur Svavarsdóttir, Hólmfríđur Ţóroddsdóttir, Sigurđur Sigurgeirsson og Gísli Harđarsson.Til vara:  Óskar Jakobsson og Ragnhildur Jónsdóttir.

8)    Skođunarmađur reikninga kjörinn Ari Wendel og Daníel Jakobsson til vara.

9)    Önnur mál.

a)    Árna Tryggvason lagđi fram ályktun um ađ félagiđ leggji til ađ Bláfjöll verđi friđuđ fyrir ágangi vélknúinna ökutćkja.  Fundurinn fól stjórn ađ útfćra ályktunina frekar og senda á SKRR og óska eftir stuđningi ţess viđ máliđ.

b)    Óskar Jakobsson sýndi fána sem félagiđ hefur látiđ útbúa međ nafni og merki félagsins.

c)    Daníel Jakobsson hvetur skíđamenn til ađ taka ţátt í almenningsgöngum hér heima og erlendis og sérstaklega Fossavatnsgöngunni sem nú er á nćsta leiti.  Daníel leggur til ađ Ullur bjóđi fram krafta sína viđ ađ merkja skíđagöngubrautir í Bláfjöllum varanlega, m.a. međ tilliti til öryggis.

d)    Daníel og Ţóroddur veltu upp hugmyndum ađ stađsetningu Ullarhússins.  Ţóroddur sýndi deiliskipulagsuppdrátt af svćđinu sem er í vinnslu hjá Kopavogsbć og útskýrđi mögulegar stađsetningar sem voru rćddar af fundargestum. Almennt lýstu fundarmenn ţeirri skođun ađ vinna ćtti ađ ţví ađ stađsetja húsiđ viđ Leiruna.

e)    Ađ tillögu formanns var ákveđiđ ađ skipa húsnefnd sem myndi hafa umsjón međ Ullarhúsinu. Hólmfríđur Ţóroddsdóttir fer fyrir nefndinni og verđur leitađ síđar til félagsmanna um ađ taka sćti í nefndinni. 

Fundi slitiđ kl 21:45.  Hólmfríđur Vala


Barnaćfing á laugardag og sunnudag kl 13:00

Andrésapríl20080002Hć krakkar.

Viđ hittumst á Leirunni kl 13. laugardag og sunnudag.

Fylgist međ heimasíđu Bláfjalla, ef skíđasvćđiđ er lokađ fellur ćfing niđur.

Hlakka til ađ sjá ykkur.

Kv. Vala


Skýrsla stjórnar fyrir starfsáriđ 2008

15. apríl 2009. Skýrsla stjórnar Skíđagöngufélagsins Ulls, fyrir starfsáriđ 2008, lögđ fram á ađalfundi 15. apríl 2009. Stjórn.

Fram ađ síđasta ađalfundi sem haldinn var 21. apríl 2008, voru stjórnarmenn eftirtaldir:

 

Ţóroddur F. Ţóroddsson formađur, Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir, ritari, Sigurđur Sigurgeirsson, gjaldkeri, Anna Kristín Sigurpálsdóttir og  Skarphéđinn P. Óskarson međstjórnendur og varamenn María Ögn Guđmundsdóttir og Jón Gauti Jónsson.

 

Anna Kristín Sigurpálsdóttir, María Ögn Guđmundsdóttir og Jón Gauti Jónsson gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og á ađalfundinum voru eftirtaldir kosnir í stjórn.

 

Ţóroddur F. Ţóroddsson formađur, ađrir stjórnarmenn Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir, Hólmfríđur Ţóroddsdóttir, Sigurđur Sigurgeirsson og Skarphéđinn P. Óskarson og varamenn Óskar Jakobsson og Ragnhildur Jónsdóttir. Stjórnin skipti ţannig međ sér verkum ađ Hólmfríđur Vala var ritari, Sigurđur gjaldkeri og Skarphéđinn varaformađur.

 

Skođunarmađur reikninga var kosinn Ari Wendel og til vara Daníel Jakobsson.

 

Stjórnin hélt 9. formlega fundi en auk ţess voru óformlegir spjallfundir og ótal  netsamskipti. Einn eđa fleiri stjórnarmenn áttu einnig fundi međ starfsmönnum skíđasvćđisins í Bláfjöllum.

 Nefndir.

Á síđasta ađalfundi var ákveđiđ ađ setja á laggirnar nokkrar vinnunefndir og voru eftirtaldir kosnir í ţćr.

Mannvirkjanefnd: Árni Tryggvason, Daníel Jakobsson og Ţóroddur F. Ţóroddsson.

Útbreiđslu og frćđslunefnd: Anna Kristín Sigurpálsdóttir, Gerđur Steinţórsdóttir, Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir og Hrefna Katrín Guđmundsdóttir.

Mótanefnd: Ingvar Einarsson, Magnús Björnsson, Óskar Jakobsson, Skarphéđinn Óskarsson og Sveinn Guđmundsson.

 Úr starfsemi félagsins.
  • Heimasíđa félagsins var mjög virk og heimsóknir skipta hundruđum suma daga, til gamans má geta ţess ađ í upphafi ársins 2008 voru heimsóknir orđnar 11.000 en 13. apríl 2009 höfđu bćst viđ 68.000 eđa 140 ađ međaltali á dag. Heimasíđan er ţví mikilvćgur miđill.
  • Leiđsögn í skíđagöngu, ađeins auglýst á heimasíđu Ulls og sagt frá á heimasíđu Bláfjalla, fór fram í Bláfjöllum 12. janúar, leiđbeinendur voru Sigurđur Sigurgeirsson og Hólmfríđu Vala Svavarsdóttir og ţáđu hana um 10 mannns.
  • Í janúar var fyrirhugađ ađ leigja gámaskúr og fékkst leyfi til ađ setja hann á bílastćđiđ er tengist gönguspori en vegna kostnađar m.a. viđ raflögn var falliđ frá ţví.
  • Frćđslukvöld var haldiđ međ Ferđafélagi Íslands 6. febrúar og komu ţar 140 manns. Ađal leiđbeinandi f.h. Ulls var Daníel Jakobsson en formađurinn spjallađ á léttvćgari nótum.
  • Bláfjallagangan sem er liđur í Íslandsgöngunni fór fram 23. febrúar og voru ţátttakendur 21 í 20 km göngunnu og rúmlega annađ eins í skemmri veglegndum. Félagsmenn tóku einnig ţátt í öđrum mótum Íslandsgöngunnar.
  • Barnastarfiđ var međ blóma og mćttu ađ međaltali 10 krakkar á hverja ćfingu.  Ćfingar voru einu sinni í viku,  á laugardögum kl 13:00 í umsjón Hólmfríđar Völu, alls 9 ćfingar. Undir merki Ullar kepptu 22 börn á Andrésar leikunum á Akureyri í apríl.
  • Talsvert var unniđ međ starfsmönnum Bláfjalla ađ ţví ađ bćta lagningu skíđaspors og um Páska var međal annars lagt spor vestur í Grindaskörđ.
  • Formađur var fulltrúi félagsins á Skíđaţingi 23. og 24. maí.
  • Hjólaskíđaćfingar voru ađ venju stundađar yfir sumariđ og fram eftir hausti en ţó líklega ekki eins markvisst og áriđ á undan.
  • Mannvirkjanefnd fjallađi um skipulag skíđasvćđisins í Bláfjöllum. Stjórn félagsins ásamt mannvirkjanefnd SKÍ sendi ţann 8. maí til stjórnar skíđasvćđa Höfuđborgarsvćđisins tillögur um úrbćtur fyrir skíđagöngufólk, er vörđuđu ţjónustuhús, vökvaspora, brautakerfi, heimasíđu skíđasvćđanna og skíđaleigu.
 

Ţann 28. júlí var ÍTR skrifađ og ţar lögđ áhersla á bćttar merkingar skíđaspora svo og óskađ eftir afnotum af húsi sem kunnugt var ađ vćri ađ losna viđ bílastćđi ÍR og Víkings. Beiđnin um húsiđ var ítrekuđ međ tölvupósti 6. nóvember og barst ţá svar samdćgurs frá Ómari Einarssyni, framkvćmdastjóra ÍTR ţar sem tekiđ var fram ađ Ullur gćti fengiđ afnot af húsinu, en félagiđ ćtti ađ annast flutning og sćkja um öll tilskilin leyfi. Ţann 3. ágúst fór formađur í vettvangssskođun međ fulltrúum Umhverfisstofnunar, ráđgjafastofunnar Landslags, er vinnur ađ deiliskipulagi og Magnúsi Árnasyni framkvćmdastjóra skíđasvćđanna ţar sem hugmyndir Ulls um landmótun fyrir spor og stađsetningu hússins voru kynntar. Einnig fór formađur í međ Birgi Sigurđsson sviđsstjóra umhverfis- og skipulagssviđs Kópavogsbćjar upp í Bláfjöll og kynnti honum hugmyndir okkar.

 

Stjórn skíđasvćđanna var mjög ánćgđ međ framtak Ulls og bar Magnús Árnason ţau skilabođ til Ulls ađ óskađ vćri eftir tillögum félagsins um lagningu varanlegrar brautar fyrir spor í Skálafelli. Daníel Jakobsson var i forsvari fyrir ţví verkefni sem komiđ er af stađ.

 

Merkingar skíđaleiđa voru einnig bćttar og á Árni Tryggvason hönnuđur og Ullungur heiđur ađ ţeim.

 
  • Ţann 2. september var hjólaskíđakynning viđ Víkingsheimiliđ í Fossvogi og fengu 7 byrjendur tilsögn.
  • Ţann 6. september hittust 6 félagsmenn i Bláfjöllum og hreinsuđu grjót af allt ađ 10 m breiđu svćđi á hring umhverfis Leirurnar og settu upp eina snjógirđingu, sem hefur sannađ sig. Síđar var fariđ međ vinnuvél á vegum skíđasvćđisins, stórgrýti fjarlćgt og svćđiđ sléttađ en frekar, en frekari vinnu er ţörf. Ţetta varđ til ţess ađ mun fyrr en ella var hćgt ađ leggja spor á svćđinu.
  • Ţann 27. september var haldiđ hjólaskíđamót í Fossvogsdal og tókst ţađ međ ágćtum, keppendur voru 12 og styrktarađilar Núpur á Ísafirđi og Bókaútgáfan Fjölvi.
  • Keypt voru 100 númeravesti til notkunar í keppnum.
  • Unniđ var ađ gerđ merkis fyrir félagiđ og var ţađ í höndum Árna Trygvasonar.
  • Styrkur ađ upphćđ 150.000 fékkst frá Menntamálaráđuneytinu til uppbyggingar skíđagöngu og voru m.a. keyptir tveir smurbekkir og straujárn svo og skíđi fyrir börn.
  • Fundađ var međ forsvarsmönnum í Heiđmörk um lagningu um 8 km brautar fyrir skíđaspor sem áćtlađ er ađ verđi tilbúin fyrir haustiđ 2010 en e.t.v. fyrr.
  • Frćđslunefnd fundađi tvisvar sinnum fyrir áramót og skipulagđi námskeiđ fyrir veturinn 2009.
  • Mótanefnd sá um framkvćmd Bláfjallagöngu og hjólaskíđamóts og hefur unniđ ađ úrbótum er varđa m.a. tímatöku.
  

Stjórnin ţakkar nefndafólki og öllum félagsmönnum sem lagt hafa hönd á plóginn óeigingjarnt starf í ţágu félagsins.


Ađalfundur Skíđagöngufélagsins Ulls á miđvikudaginn

 

Ađalfundur Skíđagöngufélagsins Ulls verđur haldinn í fundarsal ÍBR í Laugardal, miđvikudaginn 15. apríl kl. 20.

 

Málefni sem félagar óska eftir ađ tekin verđi fyrir á fundinum skulu hafa borist stjórn minnst viku fyrir ađalfund.  Mál sem berast eftir ađ sá frestur er liđinn verđa ekki tekin fyrir nema 2/3 fundarmanna samţykki ţađ.  Rétt til fundarsetu međ öllum réttindum hafa  skuldlausir félagar.

 

Dagsskrá ađalfundar:

 

1.         Fundarsetning.

2.         Kosnir fundarstjóri og fundarritari.

3.         Lögđ fram ársskýrsla stjórnar fyrir liđiđ starfsár og umrćđa um hana.

4.         Lagđir fram endurskođađir ársreikningar, umrćđa og atkvćđagreiđsla.

5.         Fjárhagsáćtlun nćsta starfsárs.

6.         Lagabreytingar ef fyrir liggja.

7.         Kosin stjórn:

a)  kosinn formađur

b)  kosnir fjórir ađalstjórnarmenn

c)  kosnir tveir varamenn í stjórn

d)  kosinn skođunarmađur og annar til vara.

10.       Ađrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.

11.       Önnur mál.

12.       Fundarslit.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband