29.12.2009 | 18:43
Skíðafæri í nágrenni Reykjavíkur ????
Skrapp í Bláfjöll í dag, þar er örþunnt lag af snjó og þarf a.m.k. annað eins svo fært sé á skíði. Frétti að ekki væri skíðafæri í Heiðmörk. Fór á golfvöllinn í Garðabæ og þar var hægt að fara á "grjótskíðum" á túninu en mæli ekki með því skíðanna vegna. Látið vita hér ef þið vitið um skíðafæri í t.d. innan við 100 km frá Höfuðborginni.
Þóroddur F.
Athugasemdir
Kappinn hann Snorri Einarsson sem er að gera það gott í Noregi er með heimasíðu. Slóðinn er http://www.team-einarsson.com/
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 29.12.2009 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.