Ofurganga á Akureyri um helgina ofl. FRESTAÐ-FRESTAÐ til 5. des.

Minni á ofurgönguna, kemst ekki sjálfur, gaman væri ef fólk tjáði sig hér sem ætlar norður (samflot?) og norðanmenn upplýsi um aðstæður og horfur. Það var ekki laust við að það færi notalegur straumur um mig við að lesa hér á síðunni um árangur Einars í Noregi.

Geri ráð fyrir að einhverjir mæti í Fossvoginn á eftir, fer sjálfur niður á Sæbraut.

Látið heyra í ykkur Ullungar ef þið eruð með hugmyndir um eitthvað sem þið hefðuð áhuga á að Ullur stæði fyrir núna á næstunni til að kveikja í skíðagöngufólki.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ofurgöngu SKA er frestað vegna snjóleysis til laugardagsins 5.des.  Það er aðeins að byrja að snjóa hjá okkur en ekki nóg komið til að gera almennilegar brautir, við látum svo vita með aðstæður þegar nær dregur.

 Með von um að sjá sem flesta 5.des.

 kv.Kári

Kári Jóhannesson (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband