16.11.2009 | 22:12
Birkebeiner
Þeir sem ætla í Birkebeinergönguna þyrftu að fara að huga að skráningu. Ekki er hægt að taka á móti skráningum sem hópur. Því er þeim sem vilja fara bent á að skrá sig og láta okkur svo vita, ef þið viljið vera í samfloti.
Við ætlum að skoða með gistingu. Hugmyndin er að fara út á miðvikudegi og koma heim á sunnudegi.
Hér er hægt að skrá sig á norsku http://birkebeiner.no/Min-Side/Pamelding/
Hér er hægt að skrá sig á ensku http://www.birkebeiner.no/English/Online-registration1/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.