Mætingar

Ullarmerkið með stórum kantiEr að reyna að halda utan um skráningar, svona er ég með þetta núna.

Ef einhver telur upp á sig syndgað þá endilega látið í ykkur heyra. Sjá meðf. skrá.

Samtals eru þetta skv. mínum bókum 23 aðilar sem hafa mætt á æfingu hjá okkur. Þeir hafa að meðaltali mætt um 3,4 sinnum og samtals eru þetta 78 mætingar.

Ég mætti ekki á fjórar æfingar og hef því ekki yfirlit yfir það hverjir mættu þá. En það eru fjórar æfingar í röð frá 25.10. Getur einhver sent mér það.

Skv. þessu er Halli mætingarkóngur er búinn að mæta alltaf, þegar að ég hef mætt. Biggi er með eitt skróp og Viðar hefur mætt


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við Sandra mættum 27/10, en svo hef ég ekki þorað að koma aftur...

Hrefna (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 09:30

2 Smámynd: Skíðagöngufélagið Ullur

Það er skráð Hrefna, annars væri gaman að sjá þig aftur.

Skíðagöngufélagið Ullur, 17.11.2009 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband