14.11.2009 | 18:13
Hjólaskíði: Lágafellskóli á morgun, sunnudag kl 10
...sund á eftir.
Stefnum á 15-20 km, eftir vindátt.
dja.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Skíðagöngufélagið Ullur

Skíðagöngufélagið Ullur er félag fólks á höfuðborgarsvæðinu sem hefur áhuga á og stundar gönguskíði. Félagið hefur aðstöðu í Bláfjöllum og er með skála þar.
Hægt er að skrá sig í félagið með því að senda póst á skidagongufelagid@hotmail.com með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang, símanúmer og netfang.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Skíðagöngur á Íslandi
Hér er að finna upplýsingar um skíðagöngur á Íslandi
Ýmislegt
- Skíðasamband Íslands
- Aðildafélög SKÍ
- Daníel
- skíðagarpar á Akureyri
- Vasa 2000
- Skíðasvæðin - mbl
- Skíðasvæðin
- Útivera
- Umræðan
- Núpur, gönguskíðaútbúnaður Bobbi á Ísafirði
- Vasabræður Þórarinssynir, afkomendur, vinir og venslafólk
úrslit
skíðagöngusögur
- Í landi Emils Halla Kjartansdóttir
- Buchgangan 2009 Gerður Steinþórsdóttir
- Konur og karlmennska Gerður Steinþórsdóttir
myndbönd
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæti
Halli (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 18:33
Er tognaður. Verða að gera smá hlé. Mæti síðar.
Viðar Már.
Viðar Már (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 20:33
Mæti ekki því ég ætla að ganga með einum kunningja sem er að fara 100 ferðina þessu ári á Esjuna á morgun, lagt af stað frá planinu 10:30, skrepp e.t.v. á hjólaskíðin á undan eða eftir.
Doddi
Þóroddur (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 23:24
Halli, þú ert leynivopið okkar í ár, alltaf að verða sprækari og sprækari
Siggi, gaman að sjá þig
Doddi, þú ferð að fá - í kladdan
Viðar, hvað varst þú að gera?
Hrefna, við viljum sjá þig
kk þjálfi
Skíðagöngufélagið Ullur, 15.11.2009 kl. 22:18
Ég hafði afsökun í gær.... Var að koma af næturvakt...
Hrefna (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.