14.11.2009 | 18:12
Ofurganga á Akureyri 21. nóv. Masterclass á Ísafirði 26.-29. nóv.
Akureyringar boða til ofurgöngu laugardaginn 21. nóv. og hefja vetrarstarfið með stæl, ætunin er að ganga í 5 klst. Nánar á síðu Akureyringa.
Ísfirðingr hafa boðað til masterclass námskeiðs 26-29. nóv. það námskeið er árlegur viðburður og hefur líkað vel, það hefur verið fyrir alla sem æfa skíðagöngu en ekki aðeins topp keppnisfólkið. Bíðum nánari dagskrár.
Ullungar eru hvattir til að taka þáttt í ofangreindum viburðum og hafa samráð um bílferðir og gistingu, (hafa einhverjir sem ætla vestur sambönd hvað gistingu varðar) þvi ekki veitir af að halda ferðakostnaði í lágmarki.
Þóroddur F.
Athugasemdir
Það snjór núna í Hlíðarfjalli. Vonandi dugar það fyrir næstu helgi.
Helgi H. Jóh. (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 07:19
Ég kemst því miður ekki.
Björk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 08:58
Er komin dagskrá og hagnýtar upplýsingar um masterclass á Ísafirði?
Bergþóra Baldursdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.