10.11.2009 | 12:42
Kynning á SH+ skíðahjálmum og gleraugum
Ulli barst þessi auglýsing:
Fimmtudaginn 12 Nóvember nk. verður haldin kynning á SH+ skíðahjálmum og gleraugum í versluninni Gleraugnasmiðjunni í Kringlunni (við rúllustigann upp á Stjörnutorg) kl. 18:30. SH+ er ítalskt og framsækið fyrirtæki sem framleiðir örugga, þægilega og flotta skíðahjálma auk skíðagleraugna. Gleraugnasmiðjan hefur það að markmiði að bjóða fyrsta flokks vöru á góðu verði. Þetta er síðasta kynningin sem við haldinn verður áður en að pantað er inn fyrir jólin .
Þeir sem ekki komast á kynninguna en hafa áhuga á að panta fyrir fimmtudag geta haft samband við Ingva Geir Ómarsson með tölvupósti ( ingvigeir@gleraugnasmidjan.com ) eða í síma (898 5259) og reynt verður að verða við þeim óskum sem upp koma.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.