7.11.2009 | 20:06
10:00 frá Vesturbæjarlaug á morgun
Sæl öll
Leggjum af stað kl 10:00 frá Vesturbæjarlaug í fyrramálið. Gengið upp að Lágafellslaug.
Svo er skutlað til baka. Hægt að senda sundföt og föt með bíl upp í Lágafellslaug ef fólk vill.
KK dja.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.