Þriðjudagur 3. nóv í Fossvogi

Enn og aftur þarf ég að skrópa á æfingu, vinnan að gera mér erfitt fyrir.

En við/þið hittist við Víking á morgun kl 1730.

Svo lofa ég að fara að mæta.

Ef veðurspá verður góð fyrir helgina, stefni ég að því að við löbbum frá Vesturbæjarlaug upp að Lágafellslaug (eða öfugt eftir vindátt). Skutl til baka verður í boði. Mæting kl 10 eins og venjulega.

Fylgist með því um helgina.

kk þjálfi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er stefnt á æfingu um helgina? :)

Sandra Dís (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 00:17

2 identicon

Halló öll!

Hvernig var með hópinn sem stefndi á að fara í Birkebeinerennet, eruð þið nokkuð hætt við? Hvenær ætlar fólk að fara út og hvar að gista?

Hrefna Katrín (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband