11.10.2009 | 09:29
Æfing og Bláfjöll í dag
Æfing kl 10 í Heiðmörkinni eins og áður auglýst en förum svo beint eftir hana, þurr nærföt, upp í Bláfjöll og verðum því fyrr á ferðinni þar en reiknað var með í gær ca frá12. Búið er að redda kerru.
Þóroddur F
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.