10.10.2009 | 12:44
Sunnudagur með Ulli
Ekki er skiðafæri lengur í Bláfjöllum. Því ætlum við að hittast á Borgarstjóraplaninu í Heiðmörk á morgun kl. 10. Þar geta menn svo hlaupið eða gengið allt eftir stemmingu. Allir velkomnir.
Svo er fyrirhugað að hittast í Bláfjöllum eftir þetta ca. kl 13 og smíða tröppur og pall við húsið.
KK dja
Athugasemdir
Það er reyndar full mikið sagt að við ætlum að smíða pall á morgun en alla vega tröppur og sjáum hvað við teeygjum úr þeim. Getur einhver komið með kerru??
Þóroddur F.
Þóroddur (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 17:05
Ég læt ekki sjá mig þar sem ég eyði helginni í fyrsta (og vonandi eina) kvef vetrarins.
kv. ÁTr.
Árni Tryggvason (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 17:13
Flott mynd af liðsmönnum Ulls í Bláfjöllum í Morgunblaðinu á fimmtudaginn, bls.4. Þar segir m.a.: "Skíðagöngumenn eru þegar mættir á svæðið."
Gerður Steinþórsdóttir (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.