Bláfjöll í kvöld - spor verður lagt

Sæl öll.

Tökum stefnuna á Bláfjöll í kvöld. Ég ætla að reyna að vera kominn uppeftir um kl 18. Gott að fá comment frá þeim sem ætla að mæta.

Fínt að taka ennisljós með.

dja

Var að ræða við Magnús í Bláfjöllum og hann mun láta leggja spor fyrir lok vinnudags í dag, verið er að tengja húsið við rafmagn en óljóst hvort það næst fyrir kvöldið.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skíðagöngufélagið Ullur

Ég mun mæta fer frá Olís/Rauðavatn kl 17:00. Sameinast í bíla????

Þóroddur F.

Skíðagöngufélagið Ullur, 6.10.2009 kl. 11:53

2 identicon

Ég mun mæta kl. 18:00.

Kær kveðja,

Viðar Már.

Viðar Már Matthíasson (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 12:24

3 identicon

Ég mæti upp í Olís kl:17:00. Endilega sameinast í bíla.

Haraldur

Haraldur Hilmarsson (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 13:47

4 identicon

Daginn kæru skíðagöngumenn.

 Vildi bara láta vita að svolítið skefur hérna uppfrá og fótspor eru fljót að fyllast.  Vonandi hlýnar örlítið þannig að snjóinn festi betur en við munum allavega troða spor um leirurnar.

Kv. Magnús Skíðasvæði

Magnús Árnason (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 14:18

5 identicon

Ljósmyndari fra mbl verdur á stanum

Haraldur (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband