3.10.2009 | 14:50
Skíði á morgun sunnudag.
Þóroddur og Þórhallur fóru í Bláfjöll í dag. Það var fært, nokkuð góður snjór, harðpakkaður. Við stefnum því til Bláfjalla á morgun, mæting kl 10 við skálan okkar við stólalyftuna í Suðurgili.
Reynum að vera með 2 km sjálftroðinn hring.
Endilega látið sjá ykkur. Helgafell flellur þ.a.l. niður.
Dja.
Athugasemdir
Ef einhver getur bjargað vélsleða til að draga sporann er hann beðinn að hafa samband við mig 861 9561.
Þóroddur F
Þóroddur F (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 15:19
Húrra!
Hrefna (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 18:22
og hvernig var svo færið?
Gísli H (IP-tala skráð) 5.10.2009 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.