Skáli fyrir skíðagöngufólk fluttur dag

Skálinn sem Ullur hefur fegnið til afnota var í dag fluttur upp að Neðri Sléttu, skammt frá Suðurgilslyftunni þar sem við höfum haft miðstöð æfinga, námskeiða og keppni og er þarna að verða til enn betri vettvangur fyrir síðagöngufólk á "Ullarvangi". Eftir er ýmis vinna, svo sem að festa húsið, lagfæra glugga, tengja rafmagn og ljósleiðara ofl.

Þóroddur F.

IMG_1499IMG_1513IMG_1510


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært. Hlökkum til að drekka kakóið okkar þarna :)

vala (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 18:02

2 identicon

Húrra :)

Hrefna (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 21:39

3 identicon

þetta er nú aldreis flott,

daníelj (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband