Leyfi til að flytja skálann í Blállfjöum

Skipulagsnefnd Kópavogs og Byggingarfulltrúi hafa fallist á að við meigum færa skálann suðurfyrir Sólhól að svæðinu þar sem við höfum verið með æfingar, kennslu og markið í skíðagöngukeppnum. Vonir standa til að húsið verði fluttt í þessari viku. Nokkuð verk verður að losa húsið og festa aftur og þarf til þess áhöld sem gott væir að fá hjá félagsmönnum ef þeir eiga eða hafa aðgang að, annars þarf að leigja þau, það sem vantar er:

Slípirokkur, við kaupum á hann skífur til að skera járn.

Höggborvél sem getur boarð fyrir 10 mm múrboltum.

Allt að 150 m rafmagnssnúrur (vegna vinnu með þessi tæki þar sem rafmagn verður tekið af húsinu fyrir flutning og verður ekki komið í það aftur þegar festa þarf það niður.

Látið mig vita sem fyrst um þetta í síma 861-9561.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gæti verið einfaldara að taka á leigu litla rafstöð. Sum raftæki þola ekki spennufallið sem verður þegar snúrur eru of langar.  150 m kapall liggur ekki á lausu. Etv. hægt að leigja hann. Á ekki nógu góða höggborvél en á slípirokk ef þörf er á.

Skarphéðinn (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 10:54

2 identicon

Hvet alla sem vettlingi geta valdið að koma og aðstoða við fluttninginn.  Þetta er söguleg stund sem gaman er að taka þátt í :) Og þeir sem ekki valda vettlingi geta bara horft á og verið skemmtileg

vala (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 15:42

3 identicon

eru til myndir af þessari stóru stund ?

Skarphéðinn (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband