3.9.2009 | 18:31
Frá mótanefnd, hjólaskíðamót
Hjólaskíðamót veðrur laugardaginn 26. sept. og ræst kl 14. Gengnir verða 10 km upp Bláfjallaveg og endað við skála Ulls í Bláfjöllum. Keppt í karla og kvennaflokki. Nánari uppl. koma síðar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.