13.8.2009 | 12:04
vinnuhelgi

Sælt veri fólkið.
Nú erum við farin að huga að vetrarstarfinu okkar.
Fyrir liggur mikil vinna í Bláfjöllum, m.a. við að fúaverja húsið okkar, bera undir skíði sem keypt voru í fyrra, huga að snjógirðingum og margt fl.
Við ætlum að fjölmenna í fjöllin á laugardag og ef til vill á sunnudag líka. Edilega takið daginn frá og leggið okkur lið.
Nánari verkefnalisti og tímasetningar koma á morgun, fylgist líka með síðunni okkar og látið fréttina berast.
kv. Ullar stjórnin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.