Hjólaskíðaæfingar - vantar einhvern til að vera í forsvari

Hef frétt af aðilum sem bíða eftir að formlegar æfingar á hjólaskíðum hefjist og er hér með auglýst eftir einhverjum sem vill vera í forsvari fyrir þeim. Í því fælist að mæta á tilteknum stað og tíma eða tryggja að einhver mæti í staðinn og skipuleggja æfingu, sem ég hef ekki vit á. Tjáið ykkur hér um hvernig þið sjáið æfingu fyrir ykkur.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband