Ađalfundur Skíđagöngufélagsins Ulls á miđvikudaginn

 

Ađalfundur Skíđagöngufélagsins Ulls verđur haldinn í fundarsal ÍBR í Laugardal, miđvikudaginn 15. apríl kl. 20.

 

Málefni sem félagar óska eftir ađ tekin verđi fyrir á fundinum skulu hafa borist stjórn minnst viku fyrir ađalfund.  Mál sem berast eftir ađ sá frestur er liđinn verđa ekki tekin fyrir nema 2/3 fundarmanna samţykki ţađ.  Rétt til fundarsetu međ öllum réttindum hafa  skuldlausir félagar.

 

Dagsskrá ađalfundar:

 

1.         Fundarsetning.

2.         Kosnir fundarstjóri og fundarritari.

3.         Lögđ fram ársskýrsla stjórnar fyrir liđiđ starfsár og umrćđa um hana.

4.         Lagđir fram endurskođađir ársreikningar, umrćđa og atkvćđagreiđsla.

5.         Fjárhagsáćtlun nćsta starfsárs.

6.         Lagabreytingar ef fyrir liggja.

7.         Kosin stjórn:

a)  kosinn formađur

b)  kosnir fjórir ađalstjórnarmenn

c)  kosnir tveir varamenn í stjórn

d)  kosinn skođunarmađur og annar til vara.

10.       Ađrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.

11.       Önnur mál.

12.       Fundarslit.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband