Kvennaskíðaganga á Akureyri

Laugardaginn 21. mars verður kvennaskíðagangan

haldin í annað sinn í samstarfi við  SKYR  í Hlíðarfjalli Akureyri

Þar býðst konum á öllum aldri kjörið tækifæri til að ná sér í góða útiveru og holla hreyfingu

með því að skella sér á gönguskíði í Hlíðarfjalli. Skíðaleiga á staðnum.

Hægt verður að velja um tvær vegalengdir, 3,5 og 7 km.

Þátttakendur geta lagt af stað á bilinu 13.00 - 13.30 og er gengið án tímatöku. Þátttökugjald er kr. 500, frítt er fyrir 12 ára og yngri.
óðan skíðadag!
nar yrn9

 

Skráning:
Á keppnisdegi frá kl. 11:00 í gönguhúsi norðan Skíðastaða

eða hjá hannadogg@simnet.is

Á miðri leið verður boðið upp á kakó og þegar í mark er komið verða ýmsar

veitingar í boði, glæsileg útdráttarverðlaun og fleira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband