13.3.2009 | 16:13
Reykjavíkurmeistaramót (hefđbundin ađferđ) 21. mars kl 13:00
Laugardaginn 21. mars heldur Skíđagöngufélagiđ Ullur, Reykjavíkurmeistaramót í skíđagöngu međ hefđbundinni ađferđ. Gangan fer fram í Bláfjöllum og hefst klukkan 13:00 viđ Suđurgil. Skráning fer fram í húsi Ullunga og hefst klukkan 11:00 og lýkur 12:30. Ađstađa skíđamanna verđur í Ullungahúsi og nálćgum skálum ef ţörf krefur.
Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:
10 km karlar og konur 17 ára og eldri og krýndir Reykjavíkurmeistarar karla og kvenna.
Drengir og stúlkur 13-14 ára og 15-16 ára 5 km, 9-12 ára 2,5 km og 8 ára og yngri 1 km.
Allur almenningur er hvattur til ţátttöku (ekkert ţátttökugjald) en líklegt er ađ gengin verđi auđveld 2,5 km braut svo ţađ verđur mikiđ fjör á svćđinu. Allar frekari upplýsingar verđa á http://www.skidagongufelagid.blog.is/blog/skidagongufelagid og í síma 8217374. Á vef Skíđagöngufélagsins Ulls verđa upplýsingar um veđurhorfur og fćri frá föstudegi 20. mars.
Skíđagöngufélagiđ Ullur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.