10.3.2009 | 21:46
Myndir úr Strandagöngunni.
Guðmundur Hafsteinsson félagi okkar tók myndir í Strandagöngunni. Þær má finna hér
Efri myndin er af Völu og Andra sem mætast í sporinu.
Neðri myndin er af Hrefnu Katrínu dóttur hans. Fleiri fínar myndir má finna í albúminu.
Athugasemdir
Eins og veðrið er í dag finnst mér þurfa lengri braut t.d. heiðina, og eða fleiri leiðir þetta er svo einhhæft ég er að ganga ca 3-4 í viku og það væri gaman að hafa fleiri leiðir. Er einhvað hægt að gera í þessu kv.Gulla
Guðlaug Eiriksdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 15:10
Flott að sjá að Vala er á undan Andra en Hrefna farin að hægja á sér eins og fleiri.
Þóroddur F.
Þóroddur (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 14:27
Já Andri átti ekki breik :)
vala (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.