4.3.2009 | 21:12
Hugmynd fyrir þá sem ekki fara í Strandagönguna
Ég fékk hringingu frá Unnari hjá Icesafri sem gerir út frá Hólaskógi (ofan Búrfellsvirkjunar) þar er verið að byrja með gönguskíðaferðir og gæti þróast skemmtilega með endalausum skíðasporum. Um helgina er sérstakt tilboð og áhugasamir geta skoðaða það á eftirfarandi síðu http://obyggdir.blogspot.com/ . (Einnig icesafari.is) Ég ákvað að setja þetta hér inn þar sem hugsanlega þróast þetta út í það að lagt verði skíðaspor og gæti orðið stórgaman að taka helgaræfingu þarna uppfrá.
Þóroddur F.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.