Strandagangan á laugardaginn, skíðafæri í Heiðmörk

Strandagangan er á laugardaginn sbr. http://strandagangan.blogcentral.is/

 Amk. ÞFÞ, DJ og HV hafa skráð sig, Gerður, Hrefna og Björk lýst áhuga og vonandi fleiri

 Gistimöguleikar á stór Hólmavíkur svæðinu eru.

Gistiheimilið Kirkjubóli, strandir.is/kirkjubol , Steinhúsið á Hólmavík, steinhusid.is , Bær á Selströnd ferðaþjónusta, this.is/baer, Malarhorn Drangsnesi, strandir.is/malarhorn , Gistiþjónusta Sunnu, drangsnes.is/sunna  og Hótel Laugarhóll Bjarnafirði, strandir.is/laugarholl , Gistiheimilið Hólmavík

Verið er að troða spor frá Helluvatni í Heiðmörk og uppl. að nota það ef of hvasst er í Bláfj.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar, Hrefna Katrín og Björk.

Hafið endilega samband. Ég ætla í Strandagönguna og er á góðum bíl. Síminn er 5513603/8638944.

Kær kveðja, Gerður St.

Gerður Steinþórsdóttir (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 13:21

2 identicon

Fæ far með Gerði á föstud.  Frábært.

Björk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 13:59

3 identicon

Við Gunnlaugur vorum að koma úr Heiðmörkinni.

Flott færi á köflum en skiljið spariskíðin eftir heima.

Leiðin meðfram vatninu er ónothæf nema að maður smyrji þykku lagi af "grjótáburði" undir skíðin áður. Haldið ykkur því þar sem skógurinn er mestur en gætið vel að grjóti.

Engu að síður var áttum við góða stund á "grjótskíðunum" og fengum fína gönguútrás.

Árni Tryggvason (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 16:09

4 identicon

Fórum familían á bláum extra í Heiðmörkina, alveg snild.  Nema að húsbóndinn var varla ökufær eftir gönguna sökum kulda. 

kv. vala

vala (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband