Takk fyrir daginn í Bláfjöllum

Þátttaka í Bláfjallagöngunni fór fram úr björtustu vonum þrátt fyrir slæmt veðurútlit en þetta slapp fyrir horn þó veðrið hefði mátt vera betra. Við Ullungar lærðum margt við framkvæmd mótsins og vonumst til að standa betur að mótum í framtíðinni. Við Ullungar viljum þakka ykkur þátttökuna ekki síst þeim sem komu utan af landi og lögðu á sig langferð.


Þóroddur F.

e.s. ég vil minna þá sem ætla að mæta á masterclass námskeiðið að mæting er í Bláfjöllum kl. 11:15 í fyrramálið svo framarlega að ekki komi nýjar upplýsingar hér.

ÞFÞ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband