Vel heppnuð Bláfjallaganga

Um 90 manns mættu til leiks í Bláfjallagöngu Ullar í dag. Veðrið var aðeins að stríða okkur en við létum það ekki á okkur fá. Styttum brautina í 3,75 km og gengum 4 hringi lengst.

Í kvennaflokki var Elsa Guðrun Jónsdóttir fyrst í 15 km og Andir Steindórsson í karlaflokki.

Við stefnum að því að koma helstu úrslitum inn á morgun sunnudag.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband