14.2.2009 | 10:34
Bláfjallaganga haldin í dag
Ákveðið hefur verið að halda mótið miðað við áætlun, þ.e. start er kl. 13.00
Í Bláfjöllum er þoka og í morgun gékk á með pínu skúrum en þessa stundina er engin úrkoma. Aðstæður eru þannig að það er klísturfæri.
Við ætlum að stytta vegalengdirnar þannig að lengsti hringur verður 3.3 km. og lengsta vegalengd 13.2 km eða 4 x 3.3 km
Vonumst til að sjá sem flesta í fjallinu á eftir með bros á vör.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.