14.2.2009 | 07:59
Bláfjallagangan - veðurútlit og færi
Góðan daginn. Veðurhorfu þær sömu og í gærkvöld ég spái -1 til +2, vindur ekki vandamál, einhver úrkoma hugsanleg.
Þetta verður fínn dagur og almenningur hvattur til að kom í Bláfjöll og taka þátt í göngunni.
Þóroddur F. Þ.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.