7.2.2009 | 11:40
Gott spor í Bláfjöllum
Formaður tilkynnir að gott 10-12 km spor sé á heiðpinni í Bláfjöllum. Bjart og fallegt veður, blæs aðeins en ekki til vandræða. Áfram svo skíðamenn.
Skarphéðinn
7.2.2009 | 11:40
Formaður tilkynnir að gott 10-12 km spor sé á heiðpinni í Bláfjöllum. Bjart og fallegt veður, blæs aðeins en ekki til vandræða. Áfram svo skíðamenn.
Skarphéðinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.