Laugardagurinn 31. jan

Við stefnum ótrauð á námsekið í dag laugardag. Skíðagöngunámskeiðið kl 11:00  og barnaæfing kl 13:00

Skv. Bláfjallasíðunni http://skidasvaedi.is/default.asp?catID=14 segja þeir "Nú blæs talsvert á toppnum og óvíst hvort við getum opnað stólalyftur í augnablikinu.  Hinsvegar spáir lægjandi með morgni og eftir hádegi á að vera orðið mjög gott." (Skrifað kl 8:20)

Þetta á því að vera hið best mál. Við stefnum að langferð. Þ.e. að labba saman 5-10 km hring upp á heiðina há.

kv. dja og vala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband