BIKARMÓT SKÍĐASAMBANDS ÍSLANDS Í SKÍĐAGÖNGU
Bikarmót SKÍ í skíđagöngu verđur haldiđ á Seljalandsdal viđ Ísafjörđdagana 6. 8. febrúar nćstkomandi. DAGSKRÁ:Föstudagur 6.febrúar
kl. 19:00 Sprettganga frjáls ađferđ, hópstart. Allir flokkar ganga 1x1,2 km, tímataka, ekki útsláttur Fararstjórafundur í Skíđheimum ađ keppni lokinni Laugardagur 7. febrúar Íslandsmeistarmót í lengri vegalengd, 17 ára og eldri
kl. 12:00 Keppt međ hefđbundinni ađferđ, einstaklingsstart Karlar 20 ára og eldri 30,0 km (4x7,5) Konur 17 ára og eldri 10,0 km.(3x3,3)Piltar 17-19 ára 15,0 km. (2x7,5) Stúlkur 15-16 ára 6,6 km. (2x3,3)Piltar 15-16 ára 10,0 km. (3x3,3) Stúlkur 13-14 ára 3,3 km.Piltar 13-14 ára 3,3 km. Sunnudagur 8. febrúar , Íslandsmeistaramót í skiptigöngu, 17 ára og eldri
kl. 12:00 Tvíkeppni. Hópstart, fyrri hringur genginn međ hefđbundinni ađferđ, sá síđari međ frjálsri ađferđ. ATH: Ekkert hlé er á milli hringja. Karlar 20 ára og eldri 5,0+5,0 km. Konur 17 ára og eldri 2,5+2,5 km.Piltar 17-19 ára 5,0+5,0 km. Stúlkur 15-16 ára 2,5+2,5 km.Piltar 15-16 ára 2,5+2,5 km. Stúlkur 13-14 ára 2,5+2,5 km.Piltar 13-14 ára 2,5+2,5 km. Ţátttökutilkynningar berist fyrir kl. 20:00 miđvikudaginn 4. febrúar ítölvupósti, nupur@nupur.is , nánari upplýsingar, Kristbjörn s: 896 0528 Gisting: Hótel Ísafjörđur s: 456-4111 Matur: Hótel Ísafjörđur s. 456-4111 Gamla Gistihúsiđ s: 456-4146 Hamraborg s. 456-3166 Skíđaskálinn Tungudal s: 860-5560 Thai Koon s. 456-0123 Litla gistihúsiđ s: 865-0178
Flokkur: Bloggar | Facebook
«
Síđasta fćrsla
|
Nćsta fćrsla
»
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.