25.1.2009 | 08:14
Fínt veður í Bláfjöllum, allt á áætlun
Það er fínt veður í Bláfjöllum 1 stigs hiti og logn.
Skíðanámskeið hefst kl 11.
Barnaskíðaæfing hefst kl 13
Ullarmótið er á áður auglýstum tíma kl 14
25.1.2009 | 08:14
Það er fínt veður í Bláfjöllum 1 stigs hiti og logn.
Skíðanámskeið hefst kl 11.
Barnaskíðaæfing hefst kl 13
Ullarmótið er á áður auglýstum tíma kl 14
Athugasemdir
Það verður gott rennsli í dag þar sem það er farið að frysta.
Þóroddur F
Þóroddur F (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.