Skíðagöngunámskeiði, barnaæfingu og innafélagsmóti Ulls frestað til sunnudags

Þar sem veðurhorfur eru ekki góðar á morgun, hætt við 10 m/s eða meira, (+2°C og etv. úrkomu) hefur verið ákveðið að fresta skíðagöngunámskeiðinu, barnaæfingunnig og innanfélagsmóti Ulls til sunnudags. Sömu tímasetningar gilda að öðru leiti. Vonum að þetta verði ekki vandamál fyrir þátttakendur en það stefnir í blíðu á sunnudaginn.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verður vonandi bara eins gott og síðasta sunnudag :)

Hrefna Katrín (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 15:35

2 identicon

Sæl

 Vildi koma því á framfæri að við höfum lagt spor að enda ljósalýsingu c.a. 5 km.  Þar er allhvasst en þó ekki skafrenningur.  Vind er spáð að lægi eftir kl. 14 í dag.

Skíðasvæðin

Magnús Árnason (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband