Innanfélagsmót Ulls laugardaginn 24. jan. ef veður leyfir annars á sunnudag

Innanfélagsmót Ulls verður laugardaginn 24. jan. kl. 14:00 í Bláfjöllum. 
Fullorðnir, karla- og kvennaflokkur, velja um að ganga 5 eða 10 km með tímatöku. Börn ganga 1 km. Skráning á staðnum frá kl 13:00.
Þátttökugjald er ekkert fyrir börn en 500 kr. fyrir fullorðna.

Allir félagsmenn eru hvattir til að vera með og gestir eru einnig velkomnir.

Þóroddur F.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband