14.1.2009 | 14:08
Skíđagöngunámskeiđ byrjar á laugardagurinn

Námskeiđiđ er ćtlađ öllum ţeim sem vilja auka viđ hćfni sýna á gönguskíđum. Fariđ verđur í undirstöđuatriđi skíđagöngunnar, međferđ skíđabúnađar auk ţess ađ skautaskrefiđ verđur tekiđ lítillega fyrir.
Námskeiđiđ er 6 tímar. 1 klst í senn og byrjar n.k. laugardag og stendur í 3 vikur. Kennt verđur á laugardögum og ţriđjudögum.
Hvađ: Skíđagöngunámskeiđ
Fyrir hverja: Alla sem hafa áhuga á ađ verđa betri á gönguskíđum
Hvenćr: Fyrsta skipti laugardaginn 17.1 n.k. kl 11:00 eftir ţađ er kennt á ţriđjudögum kl 19:00 og á laugardögum kl 11:00
Hvar: Í Bláfjöllum, mćting á bílastćđinu viđ stólalyftuna í Suđurgili.
Skráning: skidagongufelagid@hotmail.com
Kennari: Daníel Jakobsson
Verđ: 4900 kr.
Nánari upplýsingar á http://www.skidagongufelagid.blog.is/blog/skidagongufelagid/
Félagsmenn í Ulli greiđa 3500 kr. en hćgt er ađ gerast félagsmađur fyrir 1000 kr.
Í skráningarpóstinum ţarf ađ koma fram
Nafn:Kennitala:
Netfang:
Félagsmađur í: ( Ulli)
Óska eftir ađ gerast félagsmađur í:
Athugasemdir
Sćll Daníel, fékk spurningar frá vinnufélaga. Á ţátttakandi ađ mćta 6 sinnum ţ.e. tvisvar í viku nćstu 3 vikurnar eđa skrá sig á einn af ţessum dögum?? Hvađ er kennt lengi í hvert sinn?
Ţóroddur
Ţóroddur F. Ţ. (IP-tala skráđ) 14.1.2009 kl. 14:49
Já hver ţátttakandi 6 sinnum og 1 klst hvert skipti
Skíđagöngufélagiđ Ullur, 14.1.2009 kl. 17:48
Er komin dagsetning á Andrésarleikana?
Íslandsgangan: hvenćr, hvar og hvađa vegalengdir?
Er svo eitthvađ annađ sem heitir Bláfjallaganga, eđa er hún hluti af Íslandsgöngu?
Hvađ af ţessu, fyrir utan Andrés, er líka fyrir krakka?
Kv., Björk Sigurđardóttir
Björk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 00:40
Bláfjallagangan er ein af fimm göngum í Íslandsgöngunni. Upplýsingar um hvar, hvenćr og vegalengdir eru á www.islandsgangan.blogcentral.is
Kveđja, Hrefna
Hrefna Katrín (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 08:31
Bláfjallagangan er hluti af Íslandsgöngunni og sú skrá er inni á heimasíđunni (hćgri dálkur). Innanfélagsmót Ulls verđur vćntanlega 24. janúar og Reykjavíkurmót 21. mars og ţćr göngur verđa líka fyrir krakka.
Ţóroddur
Ţóroddur (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 12:35
Bláfjallagangan (Íslandsgangan) verđur haldin 14.febrúar (10 km, 20 km) og etv. fleiri vegalengdir t.d.
1 km fyrir börn, Ákveđiđ síđar.
Skarphéđinn P. Óskarsson (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 21:11
já mörg svör til Bjarkar. Andrés er 22. apríl, alltaf setning á miđvikudegi fyrir sumardaginn 1.
kv. vala
hólmfríđur vala (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 21:21
ATH félagsgjald í Ulli er 1.500 kr. fyrir starfsárđi 2007-2008.
kv
Gjaldkeri
Siggi (IP-tala skráđ) 16.1.2009 kl. 10:48
Afsakiđ
Ekki alveg vaknađur ennţá ţetta átti auđvitađ ađ vera félagsgjald starfsáriđ 2008-2009
Gjaldkeri
Siggi (IP-tala skráđ) 16.1.2009 kl. 10:49
Kennitala og reikningsnúmer?
Félagsgjaldiđ er 1.500 kr. fyrir fullorđna, en fyrir börn?
Björk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 16.1.2009 kl. 23:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.