11.1.2009 | 09:13
Bláfjöll í dag?
Spáin er ágæt en gæti þó hvesst síðdegis. Þar sem enginn starfsmaður skíðasvæðisins er líklega á vakt væri mikill munur ef einhver kæmi með vélsleða og dragi litla sporann frá bílasæðinu við Suðurgilslyftuna. Ég verð líklega ekki á svæðinu fyrr en undir hádegi. Þeir sem verða á undan og hafa einhverjar fréttir, geta hringt í mig (861 9561) og ég kem þeim uppl. á netið.
Þóroddur F.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.