Formaðurinn ánægður í Bláfjöllum

Þóroddur er á gönguskíðum uppi í Bláfjöllum og er mjög ánægður með færið. Þar er nægur þéttur snjór á Leirunni, og fínt að ganga þó ekki sé troðið spor. Það var smá mugga þegar hann hringdi, en blankalogn.

Hann bendir fólki á að það er krapi og snjór á veginum, og því verði fólk að fara varlega á leiðinni upp eftir, þó ekki sé í raun nein fyrirstaða. Hann tók einnig fram að betra væri að keyra upp að stólalyftunni í Suðurgilinu og byrja að ganga þar.

 

Hólmfríður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband