21.12.2008 | 11:47
Gott gönguskíðafæri í Bláfjöllum
Formaðurinn er staddur í göngubrautinni í Blafjöllum þessa stundina og segir færið frábært. Brautin er um 3 km. Logn en dálítið blint. Hann hvetur alla að koma og taka á því. Spáð er verra veðri á morgun og næstu daga.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.