Fínt spor í Bláfjöllum

Það var frábært í Bláfjöllum í dag, kalt en blankalogn, og þetta líka fína spor um leirurnar. Fólk gekk líka alveg inn á heiðina og sagði að þar væri nægur snjór.

Allir sem við hittum voru alsælir, og þakka félagsmönnum í Ulli kærlega fyrir að vera byrjaðir að ýta á brautarlagningu um leið og snjóalög leyfa.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já og ekki var það líklega verra í dag, 2 km frá bílastæðinu en aðeins örlaði á möl en  vonandi bætir á snjóinn svo óhætt verði að draga fram spari skíðin.

Þóroddur F.

Þóroddur F. Þóroddsson (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband